Samkomulag um nýja bráðabirgðastjórn veitir vonarglætu Atli Ísleifsson skrifar 10. mars 2021 13:27 Abd al-Hamid Dbaibah verður forsætisráðherra bráðabirgðastjórnarinnar. AP Líbíuþing hefur samþykkt bráðabirgðastjórn sem ætlað er að stjórna hinu stríðshrjáða landi fram að fyrirhuguðum þingkosningum í desember næstkomandi. Litið er á málið sem mikilvægt skref í þá átt að binda endi á áratug af vopnuðum átökum og glundroða í landinu. Abd al-Hamid Dbaibah verður forsætisráðherra bráðabirgðastjórnarinnar, en meirihluti þingsins samþykkti nýja stjórn eftir tveggja daga umræður. Samkomulagið náði fram að ganga eftir samningaferli með aðkomu Sameinuðu þjóðanna og eftir að stríðandi fylkingar náðu saman um vopnahlé í október síðastliðinn. Átök hafa geisað um alla Líbíu frá því einræðisherranum Muammar Gaddafi var steypt af stóli árið 2011. Síðustu ár hefur þjóðfrelsisher Khalifas Haftars, sem berst fyrir fulltrúadeild líbíska þingsins sem var kjörin árið 2014, barist gegn alþjóðlega viðurkenndri ríkisstjórn landsins. Her Khalifa Haftars hefur notið stuðnings stjórnvalda í Rússlandi, Egyptalandi og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Stjórn Dbaibah, sem samanstendur af 33 ráðherrum og tveimur aðstoðarforsætisráðherrum, bíður ærið verkefni en líbískt samfélag er klofið eftir átök síðustu ára þar sem íbúar hafa skipt sér í fylkingar. Þá þarf ný stjórn jafnframt að tryggja um 20 þúsund málaliðahermenn sem hafa starfað í landinu síðustu ár haldi á brott. Alls greiddu 132 þingmenn atkvæði með nýrri stjórn, en tveir greiddu atkvæði gegn. Þá sátu 36 hjá, en þingið kom saman í hafnarborginni Sirte. Líbía Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Erlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira
Abd al-Hamid Dbaibah verður forsætisráðherra bráðabirgðastjórnarinnar, en meirihluti þingsins samþykkti nýja stjórn eftir tveggja daga umræður. Samkomulagið náði fram að ganga eftir samningaferli með aðkomu Sameinuðu þjóðanna og eftir að stríðandi fylkingar náðu saman um vopnahlé í október síðastliðinn. Átök hafa geisað um alla Líbíu frá því einræðisherranum Muammar Gaddafi var steypt af stóli árið 2011. Síðustu ár hefur þjóðfrelsisher Khalifas Haftars, sem berst fyrir fulltrúadeild líbíska þingsins sem var kjörin árið 2014, barist gegn alþjóðlega viðurkenndri ríkisstjórn landsins. Her Khalifa Haftars hefur notið stuðnings stjórnvalda í Rússlandi, Egyptalandi og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Stjórn Dbaibah, sem samanstendur af 33 ráðherrum og tveimur aðstoðarforsætisráðherrum, bíður ærið verkefni en líbískt samfélag er klofið eftir átök síðustu ára þar sem íbúar hafa skipt sér í fylkingar. Þá þarf ný stjórn jafnframt að tryggja um 20 þúsund málaliðahermenn sem hafa starfað í landinu síðustu ár haldi á brott. Alls greiddu 132 þingmenn atkvæði með nýrri stjórn, en tveir greiddu atkvæði gegn. Þá sátu 36 hjá, en þingið kom saman í hafnarborginni Sirte.
Líbía Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Erlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira