Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Samúel Karl Ólason skrifar
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Vísir

Í kvöldfréttum heyrum við í náttúruvársérfræðingi sem segir eldgos á Reykjanesi líklegri með hverjum deginum sem líður en öflugir jarðskjálftar yfir suðvesturhorn landsins í dag og nótt.

Þá hafa marir leitað til heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna riðutilfinningar eftir skjálftana að undanförnu. Við heyrum líka í menntamálaráðherra sem segir ekki réttlætanlegt að fjármagna Háskóla Íslands með spilakössum.

Við fáum fréttir af framhaldi bólusetninga í næstu viku og við bregðum okkur á loðnuvertíð fyrir austan.

Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.

Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið



      Fleiri fréttir

      Sjá meira


      ×