Ráðuneytið lítur hinsvegar svo á að trúnaður ríki um hluta gagnanna. Þá heyrum við í sóttvarnalækni að loknum upplýsingafundi um stöðuna á kórónuveirufaraldrinum og ræðum við lögregluna á Suðurnesjum um ástandið á gönguleiðinni upp að jarðeldunum á Reykjanesi.

