Veiran hefur ekki bara smitað fólk og gert það veikt heldur hefur hún valdið streitu hjá mörgum sem bíða í röðum eftir að komast að á Heilsuhælinu í Hveragerði.
Myndbandaspilari er að hlaða.
Áætlun borgarinnar um að lækka hámarkshraða á flestum götum borgarinnar hefur kallað á ólík viðbrögð. Við kynnum okkur ólík sjónarmið. Svo skoðum við áhrif eldgossins á orkuöflun í Svartsengi og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttirnar eru í lokaðri dagskrá en áskrifendur geta horft á þær hér á stod2.is. Einnig er hægt að hlusta á fréttirnar á Bylgjunni hér í spilaranum fyrir ofan.