Rætt verður meðal annars við Víði Reynisson um stórt rafíþróttamót sem haldið verður á landinu eftir í vikunni og hvernig sóttvörnum verður háttað.
Í fréttatímanum verður einnig fjallað um áhrif launahækkana á efnahagsþróun, ástand sjófulga við Íslands og rætt við Gísla Darra Halldórsson sem er staddur í Los Angeles vegna Óskarsverðlaunahátíðarinnar, en stuttmynd hans "Já fólkið" er tilnefnd til verðlauna.
Hádegisfréttir Bylgjunnar á sínum stað kl. 12.
Myndbandaspilari er að hlaða.