Rætt verður við Þórólf í hádegisfréttum Bylgjunnar.
Að auki segjum við frá framkvæmdum við gosstöðvarnar þar sem stórvirkar vinnuvélar keppast nú við að koma upp varnargörðum til að koma í veg fyrir að hrauntungan nái niður í Nátthaga.
Þá fjöllum við um þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að kaupa nýja slökkviskjólu fyrir þyrlu Landhelgisgæslunnar en áformað er að útbúa allar þyrlur Gæslunnar slíkum skjólum. Að auki fjöllum við um árásir Ísraelshers á Gasa-svæðið sem nú hafa staðið í fimm daga.
Myndbandaspilari er að hlaða.