Síðustu skammtar af AstraZeneca berast líklega ekki fyrir fyrirhugaða bólusetningu á fimmtudag. Útlit er fyrir að bólusetningunni verði frestað til mánaðamóta.
Þá lítum við til Brasilíu þar sem þúsundir mótmæltu í gær aðgerðaleysi stjórnvalda í kórónuveirufaraldrinum. Við ræðum við ferðamálastjóra um ákvörðun stjórnvalda að hætta skimun bólusettra ferðamanna og heimsækjum nýjustu tvíbura landsins.
Myndbandaspilari er að hlaða.