Reglan um mörk á útivelli afnumin Sindri Sverrisson skrifar 24. júní 2021 13:34 Mörk á útivelli gilda alveg jafnmikið og mörk á heimavelli þegar Valsmenn mæta Dinamo Zagreb í júlí. vísir/Hulda Margrét Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur tilkynnt að búið sé að afnema regluna um útivallamörk í öllum keppnum á vegum sambandsins. Það þýðir að mörk á útivelli telja alveg jafnmikið og mörk á heimavelli í Meistaradeild Evrópu og öðrum Evrópukeppnum. Reglan um útivallamörk þýddi að ef að lið mættust í tveggja leikja einvígi, og skoruðu samtals jafnmörg mörk í einvíginu, þá var það lið sem skoraði fleiri mörk á útivelli úrskurðað sigurvegari. Aðeins ef að báðir leikir enduðu með nákvæmlega eins úrslitum, til að mynda jafntefli eða 1-0 sigri heimaliðs, var gripið til framlengingar. Frá og með þessu sumri verður hins vegar gripið til framlengingar í hvert sinn sem að liðin skora samtals jafnmörg mörk í tveggja leikja einvígum. Þetta mun til að mynda gilda fyrir íslensku liðin sem leika í forkeppni Meistaradeildarinnar og Sambandsdeildarinnar í sumar. Miðað við breyttar reglur er það því svo til dæmis að ef að Valsmenn tapa 2-0 fyrir Dinamo Zagreb í Króatíu en vinna 3-1 á Hlíðarenda verður gripið til framlengingar. Ef að liðin skora ekkert mark í framlengingunni, eða jafnmörg mörk, verður svo gripið til vítaspyrnukeppni. Reglubreytingarnar varða líka riðlakeppnir. Ef að tvö eða fleiri lið eru jöfn að stigum og með sömu innbyrðis markatölu þá skiptir ekki lengur máli hvaða lið skoraði flest mörk á útivelli heldur ræður þá heildarmarkatala liðanna stöðu þeirra. Ef að heildarmarkatala er sú sama ræður hins vegar fjöldi skoraðra marka á útivelli lokastöðu liðanna. Breytingarnar nár eins og fyrr segir til allra keppna á vegum UEFA, hjá körlum og konum. Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu UEFA Mest lesið Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Reglan um útivallamörk þýddi að ef að lið mættust í tveggja leikja einvígi, og skoruðu samtals jafnmörg mörk í einvíginu, þá var það lið sem skoraði fleiri mörk á útivelli úrskurðað sigurvegari. Aðeins ef að báðir leikir enduðu með nákvæmlega eins úrslitum, til að mynda jafntefli eða 1-0 sigri heimaliðs, var gripið til framlengingar. Frá og með þessu sumri verður hins vegar gripið til framlengingar í hvert sinn sem að liðin skora samtals jafnmörg mörk í tveggja leikja einvígum. Þetta mun til að mynda gilda fyrir íslensku liðin sem leika í forkeppni Meistaradeildarinnar og Sambandsdeildarinnar í sumar. Miðað við breyttar reglur er það því svo til dæmis að ef að Valsmenn tapa 2-0 fyrir Dinamo Zagreb í Króatíu en vinna 3-1 á Hlíðarenda verður gripið til framlengingar. Ef að liðin skora ekkert mark í framlengingunni, eða jafnmörg mörk, verður svo gripið til vítaspyrnukeppni. Reglubreytingarnar varða líka riðlakeppnir. Ef að tvö eða fleiri lið eru jöfn að stigum og með sömu innbyrðis markatölu þá skiptir ekki lengur máli hvaða lið skoraði flest mörk á útivelli heldur ræður þá heildarmarkatala liðanna stöðu þeirra. Ef að heildarmarkatala er sú sama ræður hins vegar fjöldi skoraðra marka á útivelli lokastöðu liðanna. Breytingarnar nár eins og fyrr segir til allra keppna á vegum UEFA, hjá körlum og konum.
Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu UEFA Mest lesið Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira