Keppti á sínum fyrstu Ólympíuleikum fimm árum áður en Simone Biles fæddist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2021 16:31 Oksana Chusovitina þakkaði fyrir sig með tárin í augunum. AP/Ashley Landis Fimleikakonan Oksana Chusovitina kvaddi í gær eftir að hafa lokið keppni á sínum áttundu Ólympíuleikum. Hún ætlar nú að einbeita sér að því að vera eiginkona og mamma. Hin 46 ára gamla Chusovitina keppti í stökki í undankeppni fimleikakeppni Ólympíuleikanna í Tókýó en komst ekki í úrslitin. Hennar fyrstu Ólympíuleikar voru í Barcelona 1992, fimm árum en Simone Biles fæddist. Chusovitina var þá í gullliði Samveldisins sem var skipað íþróttakonum frá fyrrum Sovétríkjunum. Standing ovation and not a dry eye in the house for the #ArtisticGymnastics legend Oksana Chusovitina as she takes her final @Olympics bow. The 46-year-old today became an 8 -time Olympian, competing on Vault for the last time at @Tokyo2020 #Tokyo2020 #Olympics pic.twitter.com/fjm3QNiK21— FIG (@gymnastics) July 25, 2021 Hún hefur síðan keppt fyrir bæði Úsbekistan og Þýskaland. Hún vann silfurverðlaun í stökki á leikunum í Peking 2008 þegar hún keppti fyrir Þýskaland. Alls hefur Oksana unnið ellefu verðlaun á heimsmeistaramótum og það eru fimm æfingar sem eru kenndar við hana. Langlífu Oksana í fremstu röð þykir sérstaklega merkilegur þar sem hún keppir í fimleikum þar sem keppendur þykja gamlir fljótlega eftir að þeir hafa haldið upp á tvítugsafmælið sitt. 1992 Barcelona 1996 Atlanta 2000 Sydney 2004 Athens 2008 Beijing 2012 London 2016 Rio de Janeiro 2020 TokyoOksana Chusovitina, put your feet up. You've earned it! #bbcolympics #tokyo2020— BBC Sport (@BBCSport) July 25, 2021 Oksana var tekin inn í heiðurshöll Alþjóðafimleikasambandsins árið 2017. Hún ætlaði fyrst að hætta eftir Ólympíuleikana í London 2012 en hætti við að hætta. Nú segist hún hins vegar vera ákveðin að hætta. „Sonur minn er 22 ára gamall og ég vil eyða tíma með honum. Ég vil vera eiginkona og móðir,“ sagði Oksana Chusovitina í samtali við Guardian. Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Úsbekistan Þýskaland Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Sjá meira
Hin 46 ára gamla Chusovitina keppti í stökki í undankeppni fimleikakeppni Ólympíuleikanna í Tókýó en komst ekki í úrslitin. Hennar fyrstu Ólympíuleikar voru í Barcelona 1992, fimm árum en Simone Biles fæddist. Chusovitina var þá í gullliði Samveldisins sem var skipað íþróttakonum frá fyrrum Sovétríkjunum. Standing ovation and not a dry eye in the house for the #ArtisticGymnastics legend Oksana Chusovitina as she takes her final @Olympics bow. The 46-year-old today became an 8 -time Olympian, competing on Vault for the last time at @Tokyo2020 #Tokyo2020 #Olympics pic.twitter.com/fjm3QNiK21— FIG (@gymnastics) July 25, 2021 Hún hefur síðan keppt fyrir bæði Úsbekistan og Þýskaland. Hún vann silfurverðlaun í stökki á leikunum í Peking 2008 þegar hún keppti fyrir Þýskaland. Alls hefur Oksana unnið ellefu verðlaun á heimsmeistaramótum og það eru fimm æfingar sem eru kenndar við hana. Langlífu Oksana í fremstu röð þykir sérstaklega merkilegur þar sem hún keppir í fimleikum þar sem keppendur þykja gamlir fljótlega eftir að þeir hafa haldið upp á tvítugsafmælið sitt. 1992 Barcelona 1996 Atlanta 2000 Sydney 2004 Athens 2008 Beijing 2012 London 2016 Rio de Janeiro 2020 TokyoOksana Chusovitina, put your feet up. You've earned it! #bbcolympics #tokyo2020— BBC Sport (@BBCSport) July 25, 2021 Oksana var tekin inn í heiðurshöll Alþjóðafimleikasambandsins árið 2017. Hún ætlaði fyrst að hætta eftir Ólympíuleikana í London 2012 en hætti við að hætta. Nú segist hún hins vegar vera ákveðin að hætta. „Sonur minn er 22 ára gamall og ég vil eyða tíma með honum. Ég vil vera eiginkona og móðir,“ sagði Oksana Chusovitina í samtali við Guardian.
Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Úsbekistan Þýskaland Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Sjá meira