Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Vésteinn Örn Pétursson skrifar
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Vísir

Í kvöldfréttum birtum við nýja könnun Maskínu sem sýnir að stjórnarflokkarnir hafa misst meirihlutann. Við tölum við stjórnmálafræðiprófessor um mögulegar meirihlutastjórnir.

Covid-sjúkum fjölgar enn og smitsjúkdómadeild Landspítala hefur nú öll verið tekin undir umönnun Covid-sjúklinga, eftir að sex voru lagðir inn í gær.

Nú er fólk að skipuleggja Verslunarmannahelgi í samkomutakmörkunum. Við segjum frá því hvert tölfræðin segir okkur að straumurinn liggi og tölum við fólk sem nýtur sólarinnar á Suðurlandi.

Það verður sólskin í bland við sóttina í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×