Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Vésteinn Örn Pétursson skrifar
Kvöldfréttirnar eru á dagskrá klukkan 18:30.
Kvöldfréttirnar eru á dagskrá klukkan 18:30.

Í kvöldfréttum á samtengdum rásum Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar klukkan 18:30 fjöllum við ítarlega um blaðamannafund ríkisstjórnarinnar og ræðum við ráðherra.

Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd -:-
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Þá segjum við frá því að kvíði landsmanna hefur aukist mikið og höldum áfram með fréttir af byssueign. Þær byssur sem notaðar hafa verið í ólöglegum tilgangi hér á landi eru flestar stolnar.

      Við heyrum einnig hvað fólk á förnum vegi hefur að segja um nýja, svarta skýrslu Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar.

      Þetta og fleira í kvödfréttum klukkan 18:30.




      Fleiri fréttir

      Sjá meira


      ×