Flókið að mynda aðra ríkisstjórn en þá sem nú er við völd Heimir Már Pétursson skrifar 26. ágúst 2021 06:29 Ríkisstjórnin heldur velli, samkvæmt könnuninni. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnin héldi naumlega velli með minnsta mögulega þingmeirihluta samkvæmt könnun MMR fyrir Morgunblaðið sem blaðið birtir í dag. Flókið yrði að mynda aðrar ríkisstjórnir en nú er við völd. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 23,9 prósent atkvæða og sautján þingmenn, Framsóknarflokkurinn 12,5 prósent og átta þingmenn og Vinstri græn 10,9 prósent og sjö þingmenn eða samanlagt 32 þingmenn, sem er lágmarks meirihluti á Alþingi. Ekki væri hægt að mynda þá ríkisstjórn sem reynt var að mynda með Vinstri grænum, Samfylkingu, Framsóknarflokki og Pírötum eftir síðustu kosningar. Slík stjórn hefði aðeins tuttugu og átta þingmenn á bakvið sig. Hún þyrfti því annað hvort á sex þingmönnum Viðreisnar eða fimm þingmönnum Sósíalistaflokksins að halda til að mynda annars vegar 34 þingmanna meirihluta eða hins vegar 33 manna meirihluta. Samfylkingin fengi ekki þingmenn í öllum kjördæmum. Hún fengi hins vegar tvo í Norðausturkjördæmi, kjördæmi Loga Einarssonar formanns flokksins, en engan í Suðurlandskjördæmi. Það sama á við um Viðreisn. Flokkurinn fengi tvo þingmenn í Suðvesturkjördæmi, kjördæmi Þorgerðar Katrínar formanns flokksins og tvo í Reykjavík norður, kjördæmi Daða Más Kristóferssonar varaformanns flokksins, en enga þingmenn í Norðvestur- og Norðausturkjördæmi. Fylgi flokkanna mælist annars svona í könnun MMR fyrir Morgunblaðið: Sjálfstæðisflokkur 23,9 prósent - 17 þingmenn Framsóknarflokkur - 12,5 prósent - 8 þingmenn Vinstri græn - 10,9 prósent - 7 þingmenn Samfylking - 10,5 prósent - 6 þingmenn Viðreisn - 10,4 prósent - 6 þingmenn Píratar - 10,6 prósent - 7 þingmenn Sósíalistaflokkurinn - 8,7 prósent - 5 þingmenn Miðflokkurinn - 6,2 prósent - 4 þingmenn Flokkur fólksins - 5,1 prósent - 3 þingmenn Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Alþingi Tengdar fréttir Pallborðið: Ný Maskínukönnun og viðbrögð Eiríks Maskína hefur framkvæmt nýja könnun á fylgi flokkanna í aðdraganda Alþingiskosninganna þann 25. september. Niðurstöðurnar verða til umfjöllunar í Pallborði dagsins klukkan 14. 24. ágúst 2021 13:07 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn fengi 23,9 prósent atkvæða og sautján þingmenn, Framsóknarflokkurinn 12,5 prósent og átta þingmenn og Vinstri græn 10,9 prósent og sjö þingmenn eða samanlagt 32 þingmenn, sem er lágmarks meirihluti á Alþingi. Ekki væri hægt að mynda þá ríkisstjórn sem reynt var að mynda með Vinstri grænum, Samfylkingu, Framsóknarflokki og Pírötum eftir síðustu kosningar. Slík stjórn hefði aðeins tuttugu og átta þingmenn á bakvið sig. Hún þyrfti því annað hvort á sex þingmönnum Viðreisnar eða fimm þingmönnum Sósíalistaflokksins að halda til að mynda annars vegar 34 þingmanna meirihluta eða hins vegar 33 manna meirihluta. Samfylkingin fengi ekki þingmenn í öllum kjördæmum. Hún fengi hins vegar tvo í Norðausturkjördæmi, kjördæmi Loga Einarssonar formanns flokksins, en engan í Suðurlandskjördæmi. Það sama á við um Viðreisn. Flokkurinn fengi tvo þingmenn í Suðvesturkjördæmi, kjördæmi Þorgerðar Katrínar formanns flokksins og tvo í Reykjavík norður, kjördæmi Daða Más Kristóferssonar varaformanns flokksins, en enga þingmenn í Norðvestur- og Norðausturkjördæmi. Fylgi flokkanna mælist annars svona í könnun MMR fyrir Morgunblaðið: Sjálfstæðisflokkur 23,9 prósent - 17 þingmenn Framsóknarflokkur - 12,5 prósent - 8 þingmenn Vinstri græn - 10,9 prósent - 7 þingmenn Samfylking - 10,5 prósent - 6 þingmenn Viðreisn - 10,4 prósent - 6 þingmenn Píratar - 10,6 prósent - 7 þingmenn Sósíalistaflokkurinn - 8,7 prósent - 5 þingmenn Miðflokkurinn - 6,2 prósent - 4 þingmenn Flokkur fólksins - 5,1 prósent - 3 þingmenn
Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Alþingi Tengdar fréttir Pallborðið: Ný Maskínukönnun og viðbrögð Eiríks Maskína hefur framkvæmt nýja könnun á fylgi flokkanna í aðdraganda Alþingiskosninganna þann 25. september. Niðurstöðurnar verða til umfjöllunar í Pallborði dagsins klukkan 14. 24. ágúst 2021 13:07 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Sjá meira
Pallborðið: Ný Maskínukönnun og viðbrögð Eiríks Maskína hefur framkvæmt nýja könnun á fylgi flokkanna í aðdraganda Alþingiskosninganna þann 25. september. Niðurstöðurnar verða til umfjöllunar í Pallborði dagsins klukkan 14. 24. ágúst 2021 13:07