Skotinn til bana eftir að hafa krafið viðskiptavin um að bera grímu Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2021 13:44 Frá vettvangi í Idar-Oberstein í Rínarlandi-Pfalz. Getty Tvítugur starfsmaður bensínstöðvar í þýska bænum Idar-Oberstein var skotinn til bana eftir að hafa krafið viðskiptavin bensínstöðvarinnar um að bera grímu þar inni síðasta laugardagskvöld. Morðinginn hefur verið handtekinn og segist við lögreglu hafa verið ringlaður af álagi vegna takmarkana sökum heimsfaraldursins. Árásin var gerð á bensínstöð í Idar-Oberstein í Rínarlandi-Pfalz í vesturhluta landsins. DW segir frá því að 49 ára karlmaður hafi skotið starfsmann bensínstöðvarinnar eftir deilur við starfsmann um skyldu viðskiptavina til að bera grímu. Árásarmaðurinn hafi komið inn á bensínstöðina til að kaupa vörur, en farið aftur út eftir að honum lenti saman við starfsmann sem hafði krafist þess að viðskiptavinir bæru grímu líkt og fram kæmi í reglugerð. Viðskiptavinurinn sneri svo aftur um klukkustund síðar, þá með grímu og tók hana svo af sér. Þeir fóru þá aftur að rífast og tók maðurinn fram byssu og skaut starfsmanninn í höfuðið. Árásarmaðurinn flúði svo af vettvangi. Gaf sig fram daginn eftir Lögregla hóf þá leit að manninum, sem gaf sig fram við lögreglu daginn eftir. Hann greindi lögreglu frá því að hann væri andvígur takmörkunum vegna Covid-19 og að þær takmarkanir sem væru í gildi hafi valdið honum miklu álagi. Hann hafi ekki séð neitt annað í stöðunni en að setja fordæmi og því hafi hann gripið til þess ráðs að skjóta starfsmann bensínstöðvarinnar. Hann hafi litið svo á að starfsmaðurinn bæri ábyrgð þar sem það væri hann sem sæi um að framfylgja reglunum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Fleiri fréttir Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Sjá meira
Árásin var gerð á bensínstöð í Idar-Oberstein í Rínarlandi-Pfalz í vesturhluta landsins. DW segir frá því að 49 ára karlmaður hafi skotið starfsmann bensínstöðvarinnar eftir deilur við starfsmann um skyldu viðskiptavina til að bera grímu. Árásarmaðurinn hafi komið inn á bensínstöðina til að kaupa vörur, en farið aftur út eftir að honum lenti saman við starfsmann sem hafði krafist þess að viðskiptavinir bæru grímu líkt og fram kæmi í reglugerð. Viðskiptavinurinn sneri svo aftur um klukkustund síðar, þá með grímu og tók hana svo af sér. Þeir fóru þá aftur að rífast og tók maðurinn fram byssu og skaut starfsmanninn í höfuðið. Árásarmaðurinn flúði svo af vettvangi. Gaf sig fram daginn eftir Lögregla hóf þá leit að manninum, sem gaf sig fram við lögreglu daginn eftir. Hann greindi lögreglu frá því að hann væri andvígur takmörkunum vegna Covid-19 og að þær takmarkanir sem væru í gildi hafi valdið honum miklu álagi. Hann hafi ekki séð neitt annað í stöðunni en að setja fordæmi og því hafi hann gripið til þess ráðs að skjóta starfsmann bensínstöðvarinnar. Hann hafi litið svo á að starfsmaðurinn bæri ábyrgð þar sem það væri hann sem sæi um að framfylgja reglunum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Fleiri fréttir Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent