Konur í fyrsta sinn í meirihluta á þingi í Evrópu Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2021 10:19 Konur verða 33 á næsta kjörtímabili. Konur eru sérstaklega sterkar í Reykjavík þar sem þær eru sextán en karlmenn sex. Grafík/Helgi Konur eru nú í fyrsta sinn í sögunni í meirihluta á Alþingi Íslendinga. 33 konur voru kjörnar á þing í gær og 30 karlmaður. Í kosningunum 2017 voru 24 konur kjörnar á þing. Þetta er í fyrsta skipti í sögu Evrópu sem konur eru fleiri en karlar á lýðræðiskjörnu þingi. Svíar höfðu áður komist næst því með 47 prósenta hlut kvenna. Uppfært: Eftir endurtalningu í Norðvesturkjördæmi varð hreyfing á jöfnunarþingsætum sem varð til þess að kynjahlutföll á nýju þingi riðluðust. Varð niðurstaðan sú að karlar eru enn í meirihluta, 33 á móti þrjátíu konum. Að ofan og neðan má því lesa upphaflegu fréttina. Í Suðurkjördæmi eru fimm konur og fimm karlar, en í Suðvesturkjördæmi fjórar konur og níu karlar. Í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru sextán konur kjörnar á þing og sex karlar. Í Reykjavíkurkjördæmi norður voru fjórir karlar og sjö konur, en í Reykjavíkurkjördæmi suður níu konur og tveir karlar. Klippa: Konur í fyrsta sinn í sögunni á evrópsku þingi Í Norðausturkjördæmi fimm konur og fimm karlar. Í Norðvesturkjördæmi voru þrjár konur kjörnar á þing og fimm karlar. Konur í einstaka þingflokkum Framsóknarflokkur: Ingibjörg Ólöf Ísaksen, Líneik Anna Sævardóttir, Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, Halla Signý Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir. Ingibjörg Ólöf Ísaksen er nýr þingmaður Framsóknarflokksins. Viðreisn: Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir, Hanna Katrín Friðriksdóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Sjálfstæðisflokkur: Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Diljá Mist Einarsdóttir, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Hildur Sverrisdóttir, , Guðrún Hafsteinsdóttir, Vilhjálmur Árnason, Bryndís Haraldsdóttir. Diljá Mist Einarsdóttir er nýr þingmaður Sjálfstæðisflokksins.Vísir/Elín Flokkur fólksins: Inga Sæland, Ásthildur Lóa Þórsdóttir. Miðflokkur: Engin. Áslaug Arna og Þórdís Kolbrún verða áfram á sínum stað á þingi en kynsystrum þeirra fjölgar. Kynjahlutfallið á nýju þingi verður jafnara en á síðasta þingi.Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Vilhelm Gunnarsson Píratar: Halldóra Mogensen, Lenya Rún Taha Karim, Arndís Anna K. Gunnarsdóttir, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir. Helga Vala Helgadóttir er áfram þingmaður hjá Samfylkingunni í Reykjavík. Samfylkingin: Helga Vala Helgadóttir, Kristrún Frostadóttir, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Oddný G. Harðardóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir. Vinstri græn: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Jódís Skúladóttir, Katrín Jakobsdóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir, Svandís Svavarsdóttir, Hólmfríður Árnadóttir. Alþingiskosningar 2021 Alþingi Jafnréttismál Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Enginn slasaðist alvarlega þegar rútu hvolfdi á Snæfellsnesi Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Sjá meira
Uppfært: Eftir endurtalningu í Norðvesturkjördæmi varð hreyfing á jöfnunarþingsætum sem varð til þess að kynjahlutföll á nýju þingi riðluðust. Varð niðurstaðan sú að karlar eru enn í meirihluta, 33 á móti þrjátíu konum. Að ofan og neðan má því lesa upphaflegu fréttina. Í Suðurkjördæmi eru fimm konur og fimm karlar, en í Suðvesturkjördæmi fjórar konur og níu karlar. Í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru sextán konur kjörnar á þing og sex karlar. Í Reykjavíkurkjördæmi norður voru fjórir karlar og sjö konur, en í Reykjavíkurkjördæmi suður níu konur og tveir karlar. Klippa: Konur í fyrsta sinn í sögunni á evrópsku þingi Í Norðausturkjördæmi fimm konur og fimm karlar. Í Norðvesturkjördæmi voru þrjár konur kjörnar á þing og fimm karlar. Konur í einstaka þingflokkum Framsóknarflokkur: Ingibjörg Ólöf Ísaksen, Líneik Anna Sævardóttir, Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, Halla Signý Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir. Ingibjörg Ólöf Ísaksen er nýr þingmaður Framsóknarflokksins. Viðreisn: Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir, Hanna Katrín Friðriksdóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Sjálfstæðisflokkur: Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Diljá Mist Einarsdóttir, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Hildur Sverrisdóttir, , Guðrún Hafsteinsdóttir, Vilhjálmur Árnason, Bryndís Haraldsdóttir. Diljá Mist Einarsdóttir er nýr þingmaður Sjálfstæðisflokksins.Vísir/Elín Flokkur fólksins: Inga Sæland, Ásthildur Lóa Þórsdóttir. Miðflokkur: Engin. Áslaug Arna og Þórdís Kolbrún verða áfram á sínum stað á þingi en kynsystrum þeirra fjölgar. Kynjahlutfallið á nýju þingi verður jafnara en á síðasta þingi.Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Vilhelm Gunnarsson Píratar: Halldóra Mogensen, Lenya Rún Taha Karim, Arndís Anna K. Gunnarsdóttir, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir. Helga Vala Helgadóttir er áfram þingmaður hjá Samfylkingunni í Reykjavík. Samfylkingin: Helga Vala Helgadóttir, Kristrún Frostadóttir, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Oddný G. Harðardóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir. Vinstri græn: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Jódís Skúladóttir, Katrín Jakobsdóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir, Svandís Svavarsdóttir, Hólmfríður Árnadóttir.
Alþingiskosningar 2021 Alþingi Jafnréttismál Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Enginn slasaðist alvarlega þegar rútu hvolfdi á Snæfellsnesi Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Sjá meira