Við heyrum einnig í formönnum stjórnarflokkanna sem telja æskilegt að leiða kærumál vegna kosninganna til lykta áður en stjórnarmyndun lýkur. Við heyrum einnig í forstjóra Landspítalans um ákvörðun hans að hætta, kynnum okkur flekann í hlíðinni fyrir ofan Seyðisfjörð sem er sagður vera á hreyfingu og heyrum í skipuleggjendum Arctic Circle sem eiga von á þúsund manns frá fimmtíu löndum á ráðstefnuna í næstu viku.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. Hægt er að hlusta á þær í spilaranum hér fyrir neðan.