Frakkar kyrrsetja breskt fiskveiðiskip vegna deilu um veiðiheimildir Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. október 2021 15:42 Skipið var kyrrsett í nótt eftir að það fannst í franskri lögsögu. EPA-EFE/YOAN VALAT Spennan milli Bretlands og Frakklands jókst í dag þegar Frakkar kyrrsettu breskan bát sem var við veiðar í franskri lögsögu. Bretland hefur nú varað Frakkland við frekari aðgerðum en deilur milli ríkjanna vegna veiðiheimilda fara síversnandi. Annick Girardin, sjávarútvegsráðherra Frakklands, tilkynnti í dag að breska skelfisksveiðiskipinu Cornelis Gert Jan hafi verið fylgt í höfn í Le Havre í nótt eftir að áhöfninni tókst ekki að sýna fram á að hún hefði heimild til að veiða í franskri lögsögu. Annað breskt skip hefur fengið viðvörun vegna svipaðra brota. Aðgerðirnar eru taldar merki um staðfestu Frakka í málinu. Síðast í gær kynntu Frakkar mögulegar refsiaðgerðir gegn Bretum gangi ekkert í samningaviðræðum um málið. Meðal refsiaðgerðanna er sérstakt tolleftirlit með breskum vörum frá og með 2. nóvember. Bretar hræðast að það gæti orðið til þess að Frakkar stöðvi rafmagnssölu til Bretlands takist ríkjunum ekki að komast að samkomulagi. Bresk fiskveiðisvæði eru talin þau aflamestu í Norðaustur-Atlantshafinu og það svæði sem meirihluti afla Evrópusambandsins kemur úr. Frakkar vilja meina að Bretland hafi neitað að veita sjómönnum þeirra heimildir til að veiða innan breskrar lögsögu. Bretar vilja þó meina að þeir veiti aðeins þeim skipum veiðiheimildir sem standist breskar kröfur. Bretland Frakkland Brexit Sjávarútvegur Evrópusambandið Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Innlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Fleiri fréttir Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Sjá meira
Annick Girardin, sjávarútvegsráðherra Frakklands, tilkynnti í dag að breska skelfisksveiðiskipinu Cornelis Gert Jan hafi verið fylgt í höfn í Le Havre í nótt eftir að áhöfninni tókst ekki að sýna fram á að hún hefði heimild til að veiða í franskri lögsögu. Annað breskt skip hefur fengið viðvörun vegna svipaðra brota. Aðgerðirnar eru taldar merki um staðfestu Frakka í málinu. Síðast í gær kynntu Frakkar mögulegar refsiaðgerðir gegn Bretum gangi ekkert í samningaviðræðum um málið. Meðal refsiaðgerðanna er sérstakt tolleftirlit með breskum vörum frá og með 2. nóvember. Bretar hræðast að það gæti orðið til þess að Frakkar stöðvi rafmagnssölu til Bretlands takist ríkjunum ekki að komast að samkomulagi. Bresk fiskveiðisvæði eru talin þau aflamestu í Norðaustur-Atlantshafinu og það svæði sem meirihluti afla Evrópusambandsins kemur úr. Frakkar vilja meina að Bretland hafi neitað að veita sjómönnum þeirra heimildir til að veiða innan breskrar lögsögu. Bretar vilja þó meina að þeir veiti aðeins þeim skipum veiðiheimildir sem standist breskar kröfur.
Bretland Frakkland Brexit Sjávarútvegur Evrópusambandið Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Innlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Fleiri fréttir Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent