Við ræðum við Jón Þór Ólafsson, fyrrverandi þingmann um annmarka á kosningum í Reykjavík, grun um byrlanir á Akureyri í nótt og leiðtogafund G-20 ríkjanna í Róm.
Þá heyrum við í formanni Neytendasamtakanna.
Í hádegisfréttum fjöllum við um nýjustu tölur um Covid-smit og tölum við forstjóra Landspítalans um stöðuna þar.
Við ræðum við Jón Þór Ólafsson, fyrrverandi þingmann um annmarka á kosningum í Reykjavík, grun um byrlanir á Akureyri í nótt og leiðtogafund G-20 ríkjanna í Róm.
Þá heyrum við í formanni Neytendasamtakanna.