Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum verður rætt við sóttvarnalækni um kórónuveirufaraldurinn en 117 greindust smitaðir í gær, sunnudag.

Þá fjöllum við um mál sem lögreglan á Suðurnesjum hefur til rannsóknar þar sem starfsmaður Gerðaskóla er grunaður um að hafa beitt barn í skólanum ofbeldi.

Einnig segjum við frá nýrri könnun sem mælir afstöðu almennings til sölunnar á Mílu og segjum frá sýknudómi yfir Jóni Baldvini Hannibalssyni sem féll í morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×