Ekki væri útilokað að ríkið gripi inn í stöðuna með einhverjum hætti.
Sóttvarnalæknir segir stöðu kórónuveirufaraldursins gjörbreytta vegna ómíkron-afbrigðisins, sem hann segir í raun nýja veiru. Hann skilar heilbrigðisráðherra minnisblaði fyrir ríkisstjórnarfund á þriðjudag en núgildandi aðgerðir renna úr gildi á miðvikudag.
Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.