Flutningabílar lentu utanvegar á Holtavörðuheiði Samúel Karl Ólason skrifar 11. janúar 2022 22:27 Annar bílanna sem endaði utanvegar á Holtavörðuheiði. Börkur Tveir flutningabílar fóru út af veginum á Holtavörðuheiði fyrr í kvöld en mikill vindur og hálka var á svæðinu. Færð hefur versnað víða um land og er vetrarfæri víðast. Heiðarnar á vestanverðu landinu eru erfiðar yfirferðar eða lokaðar. Vegfarandi sem átti leið yfir Holtavörðuheiði um sex leitið sagði annan bílinn hafa verið langt frá veginum og virst óskemmdur. Hinn hafi hangið á veginum en afturvagn hans hafi fokið utanvegar. Hann sagði að bæði hefði verið mikill vindur og blindbylir, svo ekki hafi sést milli stika. Gul viðvörun er í gildi fyrir landið vestanvert og hafa akstursskilyrði farið versnandi í dag. Veðurstofan segir varasamt að ferðast í veðrinu Vestfjörðum, Vesturlandi og Norðurlandi. Vesturland: Hálka er á öllum helstu fjallvegum. Hálkublettir víða. ATH vegna veðurs verða Holtavörðuheiðin og Brattabrekka mjög líklega erfiðar um miðnætti. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 11, 2022 Öxnadalsheiði: Búið er að opna Öxnadalsheiðina fyrir umferð að nýju. Fastlega má gera ráð fyrir að heiðin lokist aftur um miðnætti. Ástandið verður svo metið klukkan sjö í fyrramálið. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 11, 2022 Dynjandisheiði: Vegurinn er lokaður. Á morgun 12. janúar verður beðið með mokstur vegna slæmrar veðurspár. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 11, 2022 Veður Samgöngur Umferð Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Sjá meira
Vegfarandi sem átti leið yfir Holtavörðuheiði um sex leitið sagði annan bílinn hafa verið langt frá veginum og virst óskemmdur. Hinn hafi hangið á veginum en afturvagn hans hafi fokið utanvegar. Hann sagði að bæði hefði verið mikill vindur og blindbylir, svo ekki hafi sést milli stika. Gul viðvörun er í gildi fyrir landið vestanvert og hafa akstursskilyrði farið versnandi í dag. Veðurstofan segir varasamt að ferðast í veðrinu Vestfjörðum, Vesturlandi og Norðurlandi. Vesturland: Hálka er á öllum helstu fjallvegum. Hálkublettir víða. ATH vegna veðurs verða Holtavörðuheiðin og Brattabrekka mjög líklega erfiðar um miðnætti. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 11, 2022 Öxnadalsheiði: Búið er að opna Öxnadalsheiðina fyrir umferð að nýju. Fastlega má gera ráð fyrir að heiðin lokist aftur um miðnætti. Ástandið verður svo metið klukkan sjö í fyrramálið. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 11, 2022 Dynjandisheiði: Vegurinn er lokaður. Á morgun 12. janúar verður beðið með mokstur vegna slæmrar veðurspár. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 11, 2022
Veður Samgöngur Umferð Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Sjá meira