Marsch tekur við Leeds United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. febrúar 2022 21:30 Jesse Marsch er nýr þjálfari Leeds United. Twitter/@LUFC Enska knattspyrnufélagið Leeds United var ekki lengi að finna eftirmann Marcelo Bielsa. Félagið tilkynnti í kvöld að Jesse Marsch, 48 ára gamall Bandaríkjamaður, hefði verið ráðinn þjálfari liðsins. Marsch skrifaði undir samning til ársins 2025 en það kemur þó fram að fyrst þurfi hann að fá atvinnuleyfi. Gangi það eftir þá ætti hann að stýra sínum fyrsta leik um helgina er Leeds mætir Leicester City. Marsch stýrði síðast RB Leipzig í Þýskalandi en hann tók við sumarið 2021 eftir að Julian Nagelsmann tók við Þýskalandsmeisturum Bayern. Marsch endist ekki lengi sem aðalþjálfari Leipzig en hann var látinn taka poka sinn í desember. Þessi fyrrum landsliðsmaður Bandaríkjanna var ráðinn sem aðstoðarþjálfari bandaríska landsliðsins eftir að skórnir fóru upp í hillu. Eftir það tók hann við Montreal Impact áður en hann gerðist þjálfari New York Red Bulls. Þaðan fór hann til Austurríkis þar sem hann gerðist þjálfari Red Bull Salzburg. Var hann þar frá 2019 til 2021 áður en hann tók við Leipzig. Marsch er nú mættur til Leeds United og á að hjálpa liðinu að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni. : "The mentality to fight for the fans and fight for each other, this is what I love." pic.twitter.com/vSyiEnQjuY— Leeds United (@LUFC) February 28, 2022 Leeds United er í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 23 stig eftir 26 leiki, tveimur stigum fyrir ofan fallsæti. Liðið hefur aðeins skorað 29 mörk til þessa en fengið á sig 60. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Sjá meira
Marsch skrifaði undir samning til ársins 2025 en það kemur þó fram að fyrst þurfi hann að fá atvinnuleyfi. Gangi það eftir þá ætti hann að stýra sínum fyrsta leik um helgina er Leeds mætir Leicester City. Marsch stýrði síðast RB Leipzig í Þýskalandi en hann tók við sumarið 2021 eftir að Julian Nagelsmann tók við Þýskalandsmeisturum Bayern. Marsch endist ekki lengi sem aðalþjálfari Leipzig en hann var látinn taka poka sinn í desember. Þessi fyrrum landsliðsmaður Bandaríkjanna var ráðinn sem aðstoðarþjálfari bandaríska landsliðsins eftir að skórnir fóru upp í hillu. Eftir það tók hann við Montreal Impact áður en hann gerðist þjálfari New York Red Bulls. Þaðan fór hann til Austurríkis þar sem hann gerðist þjálfari Red Bull Salzburg. Var hann þar frá 2019 til 2021 áður en hann tók við Leipzig. Marsch er nú mættur til Leeds United og á að hjálpa liðinu að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni. : "The mentality to fight for the fans and fight for each other, this is what I love." pic.twitter.com/vSyiEnQjuY— Leeds United (@LUFC) February 28, 2022 Leeds United er í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 23 stig eftir 26 leiki, tveimur stigum fyrir ofan fallsæti. Liðið hefur aðeins skorað 29 mörk til þessa en fengið á sig 60.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Sjá meira