Þá heyrum við í Óskari Hallgrímssyni frá Kænugarði þar sem hann býr ásamt eiginkonu sinni.
Einnig fjöllum við um ófærðina í borginni, lóðamál við Vesturbæjarlaug og ræðum hugmyndir um að breyta Garðastræti, þar sem rússneska sendiráðið er til húsa, í Kænugarðsstræti.