Kristjón játar á sig innbrotið í skrifstofu Mannlífs Árni Sæberg skrifar 4. mars 2022 22:51 Kristján Kormákur Guðjónsson kann heilbrigðisstarksfólki sínar bestu þakkir. Facebook/Sigtryggur Ari Kristjón Kormákur Guðjónsson hringdi í Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, á dögunum og játaði skýlaust að hafa brotist inn í bíl hans og skrifstofu Mannlífs. „Ég biðst afsökunar á þessu og verst að vera ekki með eitthvað af þessum munum. Ég held að þeir muni skila sér,“ segir Kristjón Kormákur í hlaðvarpinu Mannlífið með Reyni Trausta sem birtist á vef Mannlífs í kvöld. Brotist var inn í skrifstofu Mannlífs í janúar síðastliðnum og öllu efni eytt af vef miðilsins. Reynir Traustason sagði í samtali við Vísi að honum liði sem honum hafi verið misþyrmt. Kristjón Kormákur er ritstjóri og einn eigenda vefmiðilsins 24.is - Þínar fréttir, sem liggur reyndar niðri þessa stundina. Í hlaðvarpinu segir Kristjón að auðmaðurinn Róbert Wessman hafi tekið þátt í fjármögnun miðilsins með framlagi tuga milljóna króna. Erjur þeirrar Reynis og Róberts hafa verið í fjölmiðlum undanfarin ár og Reynir ýjaði strax að því að Róbert væri á bak við innbrotið. Kristjón segir þó að hann hafi ákveðið upp á eigin spýtur að brjótast inn og eyða gögnum af vef Mannlífs vegna þess að hann hafi litið á Mannlíf sem keppinaut 24.is og að miðillinn fjallaði um Róbert með óvægnum hætti. Hann hafi verið farinn að líta á Róbert sem vin sinn. Reykjavík Fjölmiðlar Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira
„Ég biðst afsökunar á þessu og verst að vera ekki með eitthvað af þessum munum. Ég held að þeir muni skila sér,“ segir Kristjón Kormákur í hlaðvarpinu Mannlífið með Reyni Trausta sem birtist á vef Mannlífs í kvöld. Brotist var inn í skrifstofu Mannlífs í janúar síðastliðnum og öllu efni eytt af vef miðilsins. Reynir Traustason sagði í samtali við Vísi að honum liði sem honum hafi verið misþyrmt. Kristjón Kormákur er ritstjóri og einn eigenda vefmiðilsins 24.is - Þínar fréttir, sem liggur reyndar niðri þessa stundina. Í hlaðvarpinu segir Kristjón að auðmaðurinn Róbert Wessman hafi tekið þátt í fjármögnun miðilsins með framlagi tuga milljóna króna. Erjur þeirrar Reynis og Róberts hafa verið í fjölmiðlum undanfarin ár og Reynir ýjaði strax að því að Róbert væri á bak við innbrotið. Kristjón segir þó að hann hafi ákveðið upp á eigin spýtur að brjótast inn og eyða gögnum af vef Mannlífs vegna þess að hann hafi litið á Mannlíf sem keppinaut 24.is og að miðillinn fjallaði um Róbert með óvægnum hætti. Hann hafi verið farinn að líta á Róbert sem vin sinn.
Reykjavík Fjölmiðlar Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira