Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. mars 2022 18:02 Kolbeinn Tumi Daðason les fréttir í kvöld. Íbúar í Mariupol í Úkraínu eru að niðurlotum komnir vegna stöðugra loftárása og skorts á öllum helstu lífsnauðsynjum. Á milli loftárása reynir fólk að ná sér í vatn úr brunnum og koma hinum látnu fyrir í fjöldagröfum. Engin handbær niðurstaða varð á fundi utanríkisráðherra Úkraínu og Rússlands í dag. Við fjöllum um helstu vendingar innrásar Rússa í Úkraínu í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Íslendingar hafa keppst við að bjóða flóttafólki frá Úkraínu húsnæði víðsvegar um landið eftir að Fjölmenningarsetur opnaði fyrir skráningu í gær. Við fjöllum um stöðuna á móttöku úkraínsks flóttafólks hér á landi og ræðum við forstöðumann Fjölmenningarseturs í beinni útsendingu. Þá segjum við sögu úkraínskra mæðgna sem búið hafa á Íslandi um árabil. Þær lýsa því að þrúgandi samviskubit hrjái þá Úkraínumenn sem fylgjast með stríðinu úr öruggri fjarlægð. Mæðgurnar hófu á dögunum söfnun fyrir samlanda sína í Úkraínu. En önnur mál eru einnig í brennidepli. Við fjöllum um stórtjón sem varð á Sogavegi í gærkvöldi þegar ökumaður á ofsahraða missti stjórn á bíl sínum. Við sýnum frá skemmdum á vettvangi og ræðum við lögreglumann, sem segir mikla mildi að enginn hafi orðið fyrir bílnum. Þá heimsækjum við Iðnþing sem haldið var í Hörpu í dag og kíkjum á nýtt neyslurými Rauða krossins sem nú hefur loks verið tekið í notkun. Loks leggjum við leið okkar upp á Kjalarnes en Kjalnesingar vilja nú margir slíta sig frá Reykjavíkurborg og annað hvort endurheimta sjálfstæði sitt eða sameinast öðru sveitarfélagi. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Íslendingar hafa keppst við að bjóða flóttafólki frá Úkraínu húsnæði víðsvegar um landið eftir að Fjölmenningarsetur opnaði fyrir skráningu í gær. Við fjöllum um stöðuna á móttöku úkraínsks flóttafólks hér á landi og ræðum við forstöðumann Fjölmenningarseturs í beinni útsendingu. Þá segjum við sögu úkraínskra mæðgna sem búið hafa á Íslandi um árabil. Þær lýsa því að þrúgandi samviskubit hrjái þá Úkraínumenn sem fylgjast með stríðinu úr öruggri fjarlægð. Mæðgurnar hófu á dögunum söfnun fyrir samlanda sína í Úkraínu. En önnur mál eru einnig í brennidepli. Við fjöllum um stórtjón sem varð á Sogavegi í gærkvöldi þegar ökumaður á ofsahraða missti stjórn á bíl sínum. Við sýnum frá skemmdum á vettvangi og ræðum við lögreglumann, sem segir mikla mildi að enginn hafi orðið fyrir bílnum. Þá heimsækjum við Iðnþing sem haldið var í Hörpu í dag og kíkjum á nýtt neyslurými Rauða krossins sem nú hefur loks verið tekið í notkun. Loks leggjum við leið okkar upp á Kjalarnes en Kjalnesingar vilja nú margir slíta sig frá Reykjavíkurborg og annað hvort endurheimta sjálfstæði sitt eða sameinast öðru sveitarfélagi.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira