Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. mars 2022 18:01 Edda Andrésdóttir les fréttir í kvöld. Á fjórða tug létust í árás Rússa á herstöð við landamæri Úkraínu og Póllands. Rússar fikra sig hægt og rólega nær Kænugarði. Páfinn bað Rússa í dag um að hætta árásum sínum, í nafni Guðs. Við segjum frá helstu vendingum stríðsins í Úkraínu í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Þá verðum við í beinni útsendingi frá listauppboði til styrktar Úkraínumönnum í Bíó Paradís, sem staðið hefur yfir í allan dag. Engin úrræði eru til staðar fyrir fólk sem hættir í sértrúarsöfnuðum og segja fyrrverandi meðlimir að mikil þörf sé á slíku til að vinna úr ofbeldinu. Þingmaður segir skorta eftirlit með starfsemi trúarhreyfinga og tími sé kominn til að afnema sóknargjöld ríkisins. Við höldum áfram umfjöllun fréttastofu um trúarofbeldi í fréttatímanum. Við ræðum einnig við Siggu, Betu og Elínu Eyþórsdætur sem unnu afgerandi sigur í Söngvakeppni sjónvarpsins í gær. Þær segjast steinhissa enda bjuggust þær við sigri Reykjavíkurdætra, eins og margir aðrir. Við kíkjum einnig í húsdýragarðinn, þar sem kindur garðsins voru rúnar í dag, og heimsækjum 102 ára ljóðskáld á Eyrarbakka sem fer enn með kvæði eins og ekkert sé. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Sjá meira
Við segjum frá helstu vendingum stríðsins í Úkraínu í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Þá verðum við í beinni útsendingi frá listauppboði til styrktar Úkraínumönnum í Bíó Paradís, sem staðið hefur yfir í allan dag. Engin úrræði eru til staðar fyrir fólk sem hættir í sértrúarsöfnuðum og segja fyrrverandi meðlimir að mikil þörf sé á slíku til að vinna úr ofbeldinu. Þingmaður segir skorta eftirlit með starfsemi trúarhreyfinga og tími sé kominn til að afnema sóknargjöld ríkisins. Við höldum áfram umfjöllun fréttastofu um trúarofbeldi í fréttatímanum. Við ræðum einnig við Siggu, Betu og Elínu Eyþórsdætur sem unnu afgerandi sigur í Söngvakeppni sjónvarpsins í gær. Þær segjast steinhissa enda bjuggust þær við sigri Reykjavíkurdætra, eins og margir aðrir. Við kíkjum einnig í húsdýragarðinn, þar sem kindur garðsins voru rúnar í dag, og heimsækjum 102 ára ljóðskáld á Eyrarbakka sem fer enn með kvæði eins og ekkert sé.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Sjá meira