Við ræðum við Seðlabankastjóra um stöðuna í efnahagsmálunum með tilliti til stríðsreksturs Rússlandsforseta.
Þá tökum við stöðuna á ástandinu í Úkraínu og heyrum í ósáttum bæjarstjóra í Vestmannaeyjum sem gagnrýnir hugmyndir um að sýslumönnum landsins verði snarfækkað.