Þá tökum við stöðuna á málum í Úkraínu og ræðum við þingmann Samfylkingarinnar sem kallar eftir því að þriðji orkupakkinn verði innleiddur að fullu því eins og staðan sé í dag sé ekkert í umgjörð raforkumála hér á landi sem geri stjórnvöldum kleift að ráðstafa roforku til orkuskipta.
Einnig verður fjallað um fyrirhugað útboð á þjónustu í Leifsstöð og rannsókn norsku lögreglunnar á máli íslenskrar móður sem flutti börnin sín frá Noregi til Íslands í óþökk barnsföðurs síns.