Sveitarfélögin hafi ekki bolmagn til að útvega öryggisvistun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 31. mars 2022 12:52 Vinakot er búsetuúrræði í Hafnarfirði fyrir börn og ungmenni með fjölþættan vanda. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Hafnarfjarðarbær hefur ítrekað kallað eftir því að ríkið útvegi öryggisvistun fyrir einstaklinga sem á því þurfi að halda, að sögn Rannveigar Einarsdóttir, sviðsstjóra Fjölskyldu- og barnasviðs. Þess í stað hafi ríkið lokað mikilvægum úrræðum. Vinakot hefur lengi kallað eftir því að skjólstæðingur sem sýnt hefur af sér ógnandi hegðun fái slíka vistun en hann beitti starfsmann grófu ofbeldi í síðustu viku. „Við hjá sveitarfélögunum höfum lengi kallað eftir samtali, og höfum verið í samtali, við ríkið um þessa þjónustu. Börn með sambærilegan vanda voru að fara inn á meðferðarheimili ríkisins hér áður en síðustu tíu árin eða svo hefur ríkið verið að loka þessum meðferðarheimilum eitt af öðru, Torfastöðum, Hvítárbakka og fleirum. Þar af leiðandi hefur þjónustan færst yfrir á sveitarfélögin,” segir Rannveig. Líkt og greint var frá í gær rannsakar lögregla nú alvarlega líkamsárás á hendur starfsmanni Vinakots í Hafnarfirði, búsetuúrræðis fyrir börn og ungmenni með fjölþættan vanda. Vinakot sendi frá sér yfirlýsingu þar sem segir að ítrekað hafi verið kallað eftir öryggisvistun fyrir skjólstæðinginn en að sveitarfélagið telji sig ekki hafa burði til að koma upp slíkri vistun. Rannveig segir að fæst sveitarfélög hafi bolmagn til að sinna slíkri þjónustu. „Við erum að tala um einstaklinga sem eru með krefjandi og fjölþættan vanda og í mjög viðkvæmri stöðu. Það er ekki sveitarfélaga að sinna slíkri þjónustu,” segir hún. „Það er samdóma álit sveitarfélaganna, og ég veit ekki betur en að fulltrúar ríkisins taki undir það, að þetta er þjónusta sem á heima hjá ríki og það ætti að ræða við sveitarfélögin um þessa þjónustu og hver henni er best fyrir komið.” Hafnarfjörður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ Sjá meira
„Við hjá sveitarfélögunum höfum lengi kallað eftir samtali, og höfum verið í samtali, við ríkið um þessa þjónustu. Börn með sambærilegan vanda voru að fara inn á meðferðarheimili ríkisins hér áður en síðustu tíu árin eða svo hefur ríkið verið að loka þessum meðferðarheimilum eitt af öðru, Torfastöðum, Hvítárbakka og fleirum. Þar af leiðandi hefur þjónustan færst yfrir á sveitarfélögin,” segir Rannveig. Líkt og greint var frá í gær rannsakar lögregla nú alvarlega líkamsárás á hendur starfsmanni Vinakots í Hafnarfirði, búsetuúrræðis fyrir börn og ungmenni með fjölþættan vanda. Vinakot sendi frá sér yfirlýsingu þar sem segir að ítrekað hafi verið kallað eftir öryggisvistun fyrir skjólstæðinginn en að sveitarfélagið telji sig ekki hafa burði til að koma upp slíkri vistun. Rannveig segir að fæst sveitarfélög hafi bolmagn til að sinna slíkri þjónustu. „Við erum að tala um einstaklinga sem eru með krefjandi og fjölþættan vanda og í mjög viðkvæmri stöðu. Það er ekki sveitarfélaga að sinna slíkri þjónustu,” segir hún. „Það er samdóma álit sveitarfélaganna, og ég veit ekki betur en að fulltrúar ríkisins taki undir það, að þetta er þjónusta sem á heima hjá ríki og það ætti að ræða við sveitarfélögin um þessa þjónustu og hver henni er best fyrir komið.”
Hafnarfjörður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ Sjá meira