Segir titlana sem Man City hafa unnið pirra nágranna þeirra í Man Utd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. apríl 2022 11:30 Laporte hefur verið sigursæll síðan hann gekk í raðir Man City. EPA-EFE/MAGI HAROUN Aymeric Laporte, leikmaður Manchester City, segir að sigurganga liðsins og allir þeir titlar sem félagið hefur sankað að sér á undanförnum árum fari verulega í taugarnar á nágrönnum þeirra í Man United sem hafa á sama tíma ekkert unnið. Hinn 27 ára gamli Laporte var í ítarlegu viðtali við enska miðilinn The Guardian og ræddi meðal annars leikstíl Man City og gott gengi liðsins á undanförnum árum. Ásamt því að segja að ekkert lið í heiminum spili eins og City undir stjórn Pep Guardiola þá skaut miðvörðurinn einnig létt á nágranna City í Manchester-borg. „Við höfum unnið 11 bikara á fjórum árum, það getur pirrað fólk, eins og nágranna okkar sem hafa ekki unnið neitt á sama tíma.“ Aymeric Laporte didn't hold back pic.twitter.com/JBOJ89qXTe— ESPN UK (@ESPNUK) April 1, 2022 Hann minntist einnig á að fótboltamenn ættu það til að segja aldrei sannleikann en það er ljóst að Laporte sat ekki á skoðunum sínum þarna. Miðvörðurinn knái gekk í raðir Man City í janúar 2018. Síðan þá hefur félagið unnið þrjá Englandsmeistaratitla, jafn marga deildarbikartitla, einn FA bikar og einn góðgerðaskjöld. Liðið gæt bætt við þennan fjölda í vor en það er sem stendur á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Laporte var í ítarlegu viðtali við enska miðilinn The Guardian og ræddi meðal annars leikstíl Man City og gott gengi liðsins á undanförnum árum. Ásamt því að segja að ekkert lið í heiminum spili eins og City undir stjórn Pep Guardiola þá skaut miðvörðurinn einnig létt á nágranna City í Manchester-borg. „Við höfum unnið 11 bikara á fjórum árum, það getur pirrað fólk, eins og nágranna okkar sem hafa ekki unnið neitt á sama tíma.“ Aymeric Laporte didn't hold back pic.twitter.com/JBOJ89qXTe— ESPN UK (@ESPNUK) April 1, 2022 Hann minntist einnig á að fótboltamenn ættu það til að segja aldrei sannleikann en það er ljóst að Laporte sat ekki á skoðunum sínum þarna. Miðvörðurinn knái gekk í raðir Man City í janúar 2018. Síðan þá hefur félagið unnið þrjá Englandsmeistaratitla, jafn marga deildarbikartitla, einn FA bikar og einn góðgerðaskjöld. Liðið gæt bætt við þennan fjölda í vor en það er sem stendur á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira