Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Fanndís Birna Logadóttir skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum segjum við frá því að forseti Úkraínu sakar Rússa enn á ný um stríðsglæpi eftir árás á lestarstöð í austurhluta landsins í gærmorgun.

Stjórnarþingmaður vill stjórn og forstjóra Banka­sýslunnar frá. Boðað hefur verið til mótmæla vegna sölu Íslandsbanka.

Risa skref hefur verið stigið í svínarækt hér á landi því nú eru grísir ekki geltir lengur með skurðaðgerð, heldur bólusettir

Tveir leikir fóru fram í 8 liða úrslitum Subway deildar karla í gærkvöldi þar sem Valsmenn eru komnir í góða stöðu gegn Stjörnunni.

Hvassir vindstrengir á norðanverðu Snæfellsnesi í dag og snjókoma eða slydda. Ferðaaðstæður geta orðið varasamar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×