Pogba ekki lengur hluti af WhatsApp hóp Man Utd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. apríl 2022 07:00 Paul Pogba er á leiðinni frá Man Utd í sumar. EPA-EFE/PETER POWELL Franski miðvallarleikmaðurinn Paul Pogba verður samningslaus í sumar og það bendir allt til þess að hann verði áfram í herbúðum Manchester United. Þó tímabilið sé enn í gangi hefur Pogba nú þegar yfirgefið WhatsApp hóp liðsins. Hinn 29 ára gamli Pogba hefur ekki sýnt sínar bestu hliðar á leiktíðinni og er sem stendur á meiðslalistanum. Talið er að hann hafi nú þegar spilað sinn síðasta leik fyrir Man Utd þar sem hvorki leikmaðurinn né félagið vilja halda samstarfinu áfram. Nú keppast fjölmiðlar erlendis að birta fréttir þess efnis að Pogba hafi nú þegar yfirgefið WhatsApp hóp leikmanna liðsins. WhatsApp er samfélagsmiðill og eru slík hópspjöll einkar algeng meðal liða í ensku úrvalsdeildinni. Þýðir það fátt annað en ferli hans hjá félaginu er endanlega lokið. Alls spilaði Pogba 233 leiki fyrir Man United frá 2016. Í þeim hefur hann skorað 39 mörk og lagt upp 51 til viðbótar. Pogba has reportedly told his teammates he is on his way out this summerhttps://t.co/dJRnletTr4— FootballJOE (@FootballJOE) April 25, 2022 Ekki er komið í ljós hvert ferðinni er heitið hjá Pogba en talið er að hann vilji fara aftur til Juventus á Ítalíu eða þá til Real Madríd á Spáni. Man United fékk Pogba sumarið 2016 frá Juventus á 89 milljónir punda. Sex árum síðar virðist sem Pogba sé á leiðinni frá félaginu á frjálsri sölu í annað sinn á ferlinum. Síðast fór hann til Juventus, það gæti því vel verið að sagan endurtaki sig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Pogba hefur ekki sýnt sínar bestu hliðar á leiktíðinni og er sem stendur á meiðslalistanum. Talið er að hann hafi nú þegar spilað sinn síðasta leik fyrir Man Utd þar sem hvorki leikmaðurinn né félagið vilja halda samstarfinu áfram. Nú keppast fjölmiðlar erlendis að birta fréttir þess efnis að Pogba hafi nú þegar yfirgefið WhatsApp hóp leikmanna liðsins. WhatsApp er samfélagsmiðill og eru slík hópspjöll einkar algeng meðal liða í ensku úrvalsdeildinni. Þýðir það fátt annað en ferli hans hjá félaginu er endanlega lokið. Alls spilaði Pogba 233 leiki fyrir Man United frá 2016. Í þeim hefur hann skorað 39 mörk og lagt upp 51 til viðbótar. Pogba has reportedly told his teammates he is on his way out this summerhttps://t.co/dJRnletTr4— FootballJOE (@FootballJOE) April 25, 2022 Ekki er komið í ljós hvert ferðinni er heitið hjá Pogba en talið er að hann vilji fara aftur til Juventus á Ítalíu eða þá til Real Madríd á Spáni. Man United fékk Pogba sumarið 2016 frá Juventus á 89 milljónir punda. Sex árum síðar virðist sem Pogba sé á leiðinni frá félaginu á frjálsri sölu í annað sinn á ferlinum. Síðast fór hann til Juventus, það gæti því vel verið að sagan endurtaki sig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Sjá meira