Útlit fyrir sögulegan sigur Sinn Fein Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. maí 2022 18:00 Leiðtogar Sinn Fein taka sjálfu í tilefni dagsins. Flokkurinn vill aðskilnað frá Bretlandi og sameiningu við Írland. epa Allt stefnir í stórsigur Sinn Fein í kosningunum á Norður-Írlandi. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem flokkur þjóðernissinna er stærsti flokkur landsins. Eins og sakir standa hefur Sinn Fein tryggt sér 23 þingsæti, Lýðræðislegi sambandsflokkurinn 23, Bandalagsflokkurinn 17 þingmenn, Sambandssinnaflokkur Ulster 9 og Sósíaldemókrata- og Verkamannaflokkurinn 6. Michelle O'Neill, varaforseti Sinn Fein, segir niðurstöðurnar endurspegla umtalsverðar breytingar. „Þetta er mikilvæg stund fyrir stjórnmálin okkar og fólkið okkar,“ sagði hún eftir að hafa náð endurkjöri í sínu kjördæmi. „Dagurinn í dag markar upphaf nýs tímabils sem ég tel munu færa okkur öllum tækifæri til að endurhugsa sambönd í þessu samfélagi á grundvelli sanngirni, á grundvelli jafnréttis og á grundvelli samfélagslegs réttlætis.“ O'Neill sagðist vilja vinna að uppbyggingu í samvinnu, ekki með sundrung. Jeffrey Donaldson, leiðtogi Lýðræðislega sambandsflokksins játaði flokkinn sigraðan fyrr í dag en sagði hann munu halda áfram að beita sér fyrir breytingum á bókunni um Norður-Írland, sem varð til þegar Bretar gegnu úr Evrópusambandinu. Bókunin snérist um að Norður-Írland yrði áfram hluti af sameiginlegum markaði Evrópusambandsins. Hún hefur hins vegar verið óvinsæl á meðal sumra sambandssinna, þar sem hún þykir auka flækjustigið í viðskiptum milli Norður-Írlands og Bretlands. Norður-Írland Brexit Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Eins og sakir standa hefur Sinn Fein tryggt sér 23 þingsæti, Lýðræðislegi sambandsflokkurinn 23, Bandalagsflokkurinn 17 þingmenn, Sambandssinnaflokkur Ulster 9 og Sósíaldemókrata- og Verkamannaflokkurinn 6. Michelle O'Neill, varaforseti Sinn Fein, segir niðurstöðurnar endurspegla umtalsverðar breytingar. „Þetta er mikilvæg stund fyrir stjórnmálin okkar og fólkið okkar,“ sagði hún eftir að hafa náð endurkjöri í sínu kjördæmi. „Dagurinn í dag markar upphaf nýs tímabils sem ég tel munu færa okkur öllum tækifæri til að endurhugsa sambönd í þessu samfélagi á grundvelli sanngirni, á grundvelli jafnréttis og á grundvelli samfélagslegs réttlætis.“ O'Neill sagðist vilja vinna að uppbyggingu í samvinnu, ekki með sundrung. Jeffrey Donaldson, leiðtogi Lýðræðislega sambandsflokksins játaði flokkinn sigraðan fyrr í dag en sagði hann munu halda áfram að beita sér fyrir breytingum á bókunni um Norður-Írland, sem varð til þegar Bretar gegnu úr Evrópusambandinu. Bókunin snérist um að Norður-Írland yrði áfram hluti af sameiginlegum markaði Evrópusambandsins. Hún hefur hins vegar verið óvinsæl á meðal sumra sambandssinna, þar sem hún þykir auka flækjustigið í viðskiptum milli Norður-Írlands og Bretlands.
Norður-Írland Brexit Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira