Þá fjöllum við um hina mannskæðu skotárás sem gerð var í grunnskóla í Texas í Bandaríkjunum gær.
Einnig fjöllum við áfram um meirihlutamyndun í Reykjavík og heyrum í bæjarfulltrúum á Akureyri þar sem allt er í lausu lofti og í Hafnarfirði þar sem tilkynnt var um myndun meirihluta í morgun.