Ísland reki lestina í Evrópu Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 8. júní 2022 15:58 Margrét Gísladóttir framkvæmdastjóri og Sigurjón R. Rafnsson, formaður SAFL. Aðsent Fulltrúar stærstu fyrirtækja í íslenskum landbúnaði komu saman í mars á þessu ári og stofnuðu Samtök fyrirtækja í landbúnaði (SAFL). Samtökin segja að rétta þurfi þann mikla aðstöðuhalla sem íslenskur landbúnaður búi við í samanburði við önnur evrópsk ríki. Margrét Gísladóttir, sérfræðingur hjá Mjólkursamsölunni gegnir stöðu framkvæmdastjóra samtakanna og Sigurjón R. Rafnsson embætti formanns. Sigurjón segir í tilkynningu að nauðsynlegt sé að fyrirtæki í landbúnaði eigi aðild að hagsmunasamtökum sem geti verið í forsvari gagnvart stjórnvöldum í málum sem snerti þeirra hagsmuni. Sigurjón segir enn fremur að Ísland reki lestina í samanburði við önnur evrópsk ríki þegar kemur að hinni ýmsu aðstoð sem landbúnaður njóti. Í því samhengi nefnir hann víðtækar undanþágur frá samkeppnislögum, aðlögun reglugerða að aðstæðum hvers ríkis, beinan stuðning tengdan framleiðslu og stuðning sem tengist ekki framleiðslu, svo sem vegna byggðamála og grænna lausna. Reiknaður stuðningur eins og tollvernd hafi hrapað á síðustu árum vegna samninga sem gerðir hafi verið við önnur ríki en séu íslenskum landbúnaðarfyrirtækjum óhagstæðir. Samtökin hyggjast einnig einblína á að gæta hagsmuna íslenskra landbúnaðarfyrirtækja og halda uppi umræðu um starfsumhverfi og starfsskilyrði landbúnaðar, til dæmis með hliðsjón af nýrri löggjöf ásamt því að auka verðmæti og sjálfbærni í íslenskum landbúnaði. Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Fleiri fréttir Punga út 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Sjá meira
Margrét Gísladóttir, sérfræðingur hjá Mjólkursamsölunni gegnir stöðu framkvæmdastjóra samtakanna og Sigurjón R. Rafnsson embætti formanns. Sigurjón segir í tilkynningu að nauðsynlegt sé að fyrirtæki í landbúnaði eigi aðild að hagsmunasamtökum sem geti verið í forsvari gagnvart stjórnvöldum í málum sem snerti þeirra hagsmuni. Sigurjón segir enn fremur að Ísland reki lestina í samanburði við önnur evrópsk ríki þegar kemur að hinni ýmsu aðstoð sem landbúnaður njóti. Í því samhengi nefnir hann víðtækar undanþágur frá samkeppnislögum, aðlögun reglugerða að aðstæðum hvers ríkis, beinan stuðning tengdan framleiðslu og stuðning sem tengist ekki framleiðslu, svo sem vegna byggðamála og grænna lausna. Reiknaður stuðningur eins og tollvernd hafi hrapað á síðustu árum vegna samninga sem gerðir hafi verið við önnur ríki en séu íslenskum landbúnaðarfyrirtækjum óhagstæðir. Samtökin hyggjast einnig einblína á að gæta hagsmuna íslenskra landbúnaðarfyrirtækja og halda uppi umræðu um starfsumhverfi og starfsskilyrði landbúnaðar, til dæmis með hliðsjón af nýrri löggjöf ásamt því að auka verðmæti og sjálfbærni í íslenskum landbúnaði.
Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Fleiri fréttir Punga út 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Sjá meira