Land rís enn við Öskju Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. júní 2022 08:02 Askja í forgrunni. Fjær sjást Herðubreið og Herðubreiðartögl og lengst til hægri sést í Upptyppinga. Mynd/Stöð 2. Land við Öskju hefur risiðum alls þrjátíu sentímetra frá því að landris fór að mælast við vesturjaðar Öskjuvatns við Ólafsgíga í ágúst í fyrra. Það þýðir að landris hefur verið um 2,5 sentímetrar á mánuði síðan þá. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veðurstofu Íslands og stuðst við mælingar frá GPS stöð, sem er staðsett nærri rismiðjunni. Þar segir að gervihnattamyndir frá því í byrjun september 2021 hafi vel sýnt umfang og miðju rissins. Ekki sé hægt að styðjast við nýjar gervitunglmyndir af svæðinu þar sem snjór komi í veg fyrir að hægt sé að sjá nothæft merki. Von sé á nýjum gervitunglmyndum í lok þessa mánaðar sem muni gefa skýrari mynd af þróun mála svo lengi sem snjólög trufli ekki úrvinnslu þeirra. Fram kemur í tilkynningunni að líklegast sé um innflæði kviku að ræða. Módelreikningar bendi til að merkið eigi sér uppruna á um 2 km dýpi í jarðskorpunni. Askja er virk eldstöð og þar mælast reglulega skjálftar en síðast gaus í Öskju árið 1961. Reglulegar mælingar sýndu einnig landris á árunum 1970-1972 en hlé varð á þeim mælingum og þegar reglulegar mælingar hófust aftur árið 1983 hafði landið sigið. Síðan þá hefur mælst stöðugt landsig um 1 sm á ári þar til núna. Óvissustig er í gildi vegna landrissins í Öskju, en því var lýst yfir í september í fyrra af ríkislögreglustjóra í samráði við lögreglustjórann á Norðurlandi eystra. Eldgos og jarðhræringar Þingeyjarsveit Askja Tengdar fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Rétt upp úr klukkan átta í morgun varð jarðskjálfti í sunnanverðri Bárðarbungu sem mældist 4.4 að stærð. 28. maí 2022 09:03 Arnarseturshraun, Svartsengi og Vogaheiði talin líklegir gosstaðir Ný gervihnattamynd staðfestir áframhaldandi landris norðvestan Grindavíkur og kvikusöfnun á fjögurra til fimm kílómetra dýpi við fjallið Þorbjörn. 23. maí 2022 22:56 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veðurstofu Íslands og stuðst við mælingar frá GPS stöð, sem er staðsett nærri rismiðjunni. Þar segir að gervihnattamyndir frá því í byrjun september 2021 hafi vel sýnt umfang og miðju rissins. Ekki sé hægt að styðjast við nýjar gervitunglmyndir af svæðinu þar sem snjór komi í veg fyrir að hægt sé að sjá nothæft merki. Von sé á nýjum gervitunglmyndum í lok þessa mánaðar sem muni gefa skýrari mynd af þróun mála svo lengi sem snjólög trufli ekki úrvinnslu þeirra. Fram kemur í tilkynningunni að líklegast sé um innflæði kviku að ræða. Módelreikningar bendi til að merkið eigi sér uppruna á um 2 km dýpi í jarðskorpunni. Askja er virk eldstöð og þar mælast reglulega skjálftar en síðast gaus í Öskju árið 1961. Reglulegar mælingar sýndu einnig landris á árunum 1970-1972 en hlé varð á þeim mælingum og þegar reglulegar mælingar hófust aftur árið 1983 hafði landið sigið. Síðan þá hefur mælst stöðugt landsig um 1 sm á ári þar til núna. Óvissustig er í gildi vegna landrissins í Öskju, en því var lýst yfir í september í fyrra af ríkislögreglustjóra í samráði við lögreglustjórann á Norðurlandi eystra.
Eldgos og jarðhræringar Þingeyjarsveit Askja Tengdar fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Rétt upp úr klukkan átta í morgun varð jarðskjálfti í sunnanverðri Bárðarbungu sem mældist 4.4 að stærð. 28. maí 2022 09:03 Arnarseturshraun, Svartsengi og Vogaheiði talin líklegir gosstaðir Ný gervihnattamynd staðfestir áframhaldandi landris norðvestan Grindavíkur og kvikusöfnun á fjögurra til fimm kílómetra dýpi við fjallið Þorbjörn. 23. maí 2022 22:56 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Stór skjálfti í Bárðarbungu Rétt upp úr klukkan átta í morgun varð jarðskjálfti í sunnanverðri Bárðarbungu sem mældist 4.4 að stærð. 28. maí 2022 09:03
Arnarseturshraun, Svartsengi og Vogaheiði talin líklegir gosstaðir Ný gervihnattamynd staðfestir áframhaldandi landris norðvestan Grindavíkur og kvikusöfnun á fjögurra til fimm kílómetra dýpi við fjallið Þorbjörn. 23. maí 2022 22:56