Generalprufa fyrir Verslunarmannahelgina Telma Tómasson skrifar 22. júlí 2022 17:04 Árni Friðleifsson aðalvarðstjóri. Lögregla þarf að hafa stöðugt eftirlit með göngugötunni á Laugavegi, af því að fæstir skilja reglurnar, og ótækt er að loka götunni alveg. Stöð 2/Egill Búist er við mikilli umferð út úr bænum nú síðdegis, en álag hefur verið á vegum landsins síðustu tvær til þrjár helgar, að sögn Árna Friðleifssonar aðalvarðstjóra umferðadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir lögregluna sýnilega og fylgjast með við stofnbrautir út úr höfuðstaðnum, en þessi helgi sé í raun generalprufa fyrir Verslunarmannahelgina, sem er eins og allir vita, ein mesta ferðahelgi ársins. Árni segir umferðina róast að sama skapi í borginni og sveitarfélögunum í kring. Vegagerðin nýti það tækifæri til framkvæmda og megi búast við að sjá starfsmenn hennar að störfum víða. Biður Árni ökumenn um að sýna varkárni við framkvæmdasvæði, og tekur þannig undir orð yfirverkstjóra hjá Íslenskum aðalverktökum (ÍAV) sem segir um helming ökumanna aka of hratt til að mynda við framkvæmdasvæði fyrirtækisins á Suðurlandsvegi milli Hveragerðis og Selfoss, þar sem oft hefur nærri legið við stórslysi vegna hraðaksturs. Árni segir einnig mikilvægt að ökumenn taki tillit í borginni til fólks á hjólum og rafhlaupahjólum, en í góða sumarveðrinu séu margir úti lítt varðir fyrir ökutækjum. Sérstök skilti hafa verið sett upp til að biðla til ökumanna að fara gætilega við framkvæmdasvæði.Vegagerðin Vegagerðin greindi frá því á vef sínum í gær að Ágúst Jakob Ólafsson, yfirverkstjóri hjá ÍAV, hafi áhyggjur af hraðakstri vegfarenda í gegnum áðurnefnt vinnusvæði og oft hafi legið við stórslysi. „Þegar menn eru að vinna í nálægð við umferðina eru þeir í stórhættu, sérstaklega þegar fólk virðir ekki hraðatakmarkanir,“ er haft eftir Ágústi sem bætir við að það sé ekki spurning um hvort, heldur hvenær það verði alvarlegt slys og jafnvel banaslys þegar ekið verður á starfsfólk við vinnu á of miklum hraða. Umferðaröryggi Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Sjá meira
Hann segir lögregluna sýnilega og fylgjast með við stofnbrautir út úr höfuðstaðnum, en þessi helgi sé í raun generalprufa fyrir Verslunarmannahelgina, sem er eins og allir vita, ein mesta ferðahelgi ársins. Árni segir umferðina róast að sama skapi í borginni og sveitarfélögunum í kring. Vegagerðin nýti það tækifæri til framkvæmda og megi búast við að sjá starfsmenn hennar að störfum víða. Biður Árni ökumenn um að sýna varkárni við framkvæmdasvæði, og tekur þannig undir orð yfirverkstjóra hjá Íslenskum aðalverktökum (ÍAV) sem segir um helming ökumanna aka of hratt til að mynda við framkvæmdasvæði fyrirtækisins á Suðurlandsvegi milli Hveragerðis og Selfoss, þar sem oft hefur nærri legið við stórslysi vegna hraðaksturs. Árni segir einnig mikilvægt að ökumenn taki tillit í borginni til fólks á hjólum og rafhlaupahjólum, en í góða sumarveðrinu séu margir úti lítt varðir fyrir ökutækjum. Sérstök skilti hafa verið sett upp til að biðla til ökumanna að fara gætilega við framkvæmdasvæði.Vegagerðin Vegagerðin greindi frá því á vef sínum í gær að Ágúst Jakob Ólafsson, yfirverkstjóri hjá ÍAV, hafi áhyggjur af hraðakstri vegfarenda í gegnum áðurnefnt vinnusvæði og oft hafi legið við stórslysi. „Þegar menn eru að vinna í nálægð við umferðina eru þeir í stórhættu, sérstaklega þegar fólk virðir ekki hraðatakmarkanir,“ er haft eftir Ágústi sem bætir við að það sé ekki spurning um hvort, heldur hvenær það verði alvarlegt slys og jafnvel banaslys þegar ekið verður á starfsfólk við vinnu á of miklum hraða.
Umferðaröryggi Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Sjá meira