Fyrrverandi Repúblikanar og Demókratar sameinast í nýjum flokki Bjarki Sigurðsson skrifar 28. júlí 2022 07:37 Andrew Yang er hann sóttist eftir því að verða frambjóðandi Demókrata til borgarstjórnakosninga í New York. Hann tapaði kosningunum. EPA/Peter Foley Fjöldi fyrrverandi ráðamanna og þingmanna úr röðum bæði Demókrata og Repúblikana hafa stofnað nýtt stjórnmálaafl í Bandaríkjunum. Flokkurinn mun bera heitið „Forward“ eða „Áfram“ og vonast stofnendur eftir því að ná til þeirra sem líkar ekki við tveggja flokka kerfi landsins. Flokkurinn verður fyrst um sinn með tvo formenn, fyrrverandi forsetaframbjóðandann Andrew Yang sem bauð sig fram fyrir Demókrataflokkinn, og Christine Todd Whitman, Repúblikani og fyrrverandi ríkisstjóri New Jersey. Flokkurinn verður formlega stofnaður þann 24. september næstkomandi í Houston á fyrstu ráðstefnu flokksins. Flokkurinn er kominn til vegna samruna þriggja félaga sem hafa verið stofnuð í Bandaríkjunum síðustu ár. Þau eru Endurnýjum Bandaríkin-hreyfingin, Þjónum Bandaríkjunum-hreyfingin og Áfram-flokkurinn en nýi flokkurinn mun bera nafn þess síðast nefnda. Flokkurinn verður hugsaður sem miðjuflokkur en engin stefnumál hafa verið gefin út hingað til. Í umfjöllun Reuters kemur fram að flokkurinn muni nota slagorðið: „Hvernig munum við leysa stóru vandamál Bandaríkjanna? Ekki með því að fara til vinstri. Ekki með því að fara til hægri. Með því að fara Áfram.“ Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem flokkur er stofnaður í landinu til þess að reyna að koma tveggja flokka kerfinu af stalli, til dæmis Græni-flokkurinn, Frjálslyndiflokkurinn og Stjórnlagaflokkurinn. Einhverjir Demókratar hafa lýst yfir áhyggjum sínum vegna stofnun flokksins og telja að hann muni frekar taka mikilvæg atkvæði af frambjóðendum Demókrata en Repúblikana. Því gætu Repúblikanar verið líklegri til að sigra harðar baráttur. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Sjá meira
Flokkurinn verður fyrst um sinn með tvo formenn, fyrrverandi forsetaframbjóðandann Andrew Yang sem bauð sig fram fyrir Demókrataflokkinn, og Christine Todd Whitman, Repúblikani og fyrrverandi ríkisstjóri New Jersey. Flokkurinn verður formlega stofnaður þann 24. september næstkomandi í Houston á fyrstu ráðstefnu flokksins. Flokkurinn er kominn til vegna samruna þriggja félaga sem hafa verið stofnuð í Bandaríkjunum síðustu ár. Þau eru Endurnýjum Bandaríkin-hreyfingin, Þjónum Bandaríkjunum-hreyfingin og Áfram-flokkurinn en nýi flokkurinn mun bera nafn þess síðast nefnda. Flokkurinn verður hugsaður sem miðjuflokkur en engin stefnumál hafa verið gefin út hingað til. Í umfjöllun Reuters kemur fram að flokkurinn muni nota slagorðið: „Hvernig munum við leysa stóru vandamál Bandaríkjanna? Ekki með því að fara til vinstri. Ekki með því að fara til hægri. Með því að fara Áfram.“ Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem flokkur er stofnaður í landinu til þess að reyna að koma tveggja flokka kerfinu af stalli, til dæmis Græni-flokkurinn, Frjálslyndiflokkurinn og Stjórnlagaflokkurinn. Einhverjir Demókratar hafa lýst yfir áhyggjum sínum vegna stofnun flokksins og telja að hann muni frekar taka mikilvæg atkvæði af frambjóðendum Demókrata en Repúblikana. Því gætu Repúblikanar verið líklegri til að sigra harðar baráttur.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent