Fjöldi íþróttamanna hefur gufað upp eftir HM í frjálsum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2022 11:31 Eritreumaðurinn Yemane Haileselassie sést hér í úrslitum í 3000 metra hindrunarhlaupsins á HM í frjálsum í Eugene. Getty/Steph Chambers Fjórir keppendur Eritreu á HM í frjálsum íþróttum eru horfnir eftir heimsmeistaramótið í Eugene í Bandaríkjunum á dögunum. Einn af þessum keppendum er Yemane Haileselassie sem náði sjöunda sætinu í 3000 metra hindrunarhlaupi á mótinu. Haileselassie er 24 ára gamall en hinir sem hafa gufað upp eftir mótið eru Habtom Keleta og Merhawi Teweldebererhan, sem eru báðir átján ára og hinn 24 ára gamli Ande Filmon. Auk þeirra er hinn 44 ára gamli starfsmaður Eritreu liðsins, Berhe Nigusse, líka horfinn. Flera friidrottare är försvunna efter VM https://t.co/b1nasoJY8n— Völuspá (@bellmanNo82) July 29, 2022 Haileselassie er stærsta stjarnan í hópnum en hann á landsmetið og keppti bæði á 2016 Ólympíu leikunum í Ríó og á 2021 Ólympíuleikunum í Tókýó. Kringumstæðurnar eru ekki kunnar samkvæmt fréttum bandarískra miðla eru bæði Alríkislögreglan, FBI, og lögreglan í Oregon fylki að rannsaka málið. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem keppendur frá Eritreu hverfa. Einn af þeim Weynay Ghebresilasie sem keppti á Ólympíuleikunum í London 2012. Hann hvarf eftir leikana og settist að í Englandi. Hann sagði seinna frá því að hann hefði flúið landið sitt vegna slæmra mannréttinda í Eritreu. Mannréttindasamtökin Human Rights Watch meta stöðuna í Eritreu sem eina þá verstu í heiminum. Eritrea er sex milljóna þjóð í norðaustur Afríku. Frjálsar íþróttir Eritrea Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira
Einn af þessum keppendum er Yemane Haileselassie sem náði sjöunda sætinu í 3000 metra hindrunarhlaupi á mótinu. Haileselassie er 24 ára gamall en hinir sem hafa gufað upp eftir mótið eru Habtom Keleta og Merhawi Teweldebererhan, sem eru báðir átján ára og hinn 24 ára gamli Ande Filmon. Auk þeirra er hinn 44 ára gamli starfsmaður Eritreu liðsins, Berhe Nigusse, líka horfinn. Flera friidrottare är försvunna efter VM https://t.co/b1nasoJY8n— Völuspá (@bellmanNo82) July 29, 2022 Haileselassie er stærsta stjarnan í hópnum en hann á landsmetið og keppti bæði á 2016 Ólympíu leikunum í Ríó og á 2021 Ólympíuleikunum í Tókýó. Kringumstæðurnar eru ekki kunnar samkvæmt fréttum bandarískra miðla eru bæði Alríkislögreglan, FBI, og lögreglan í Oregon fylki að rannsaka málið. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem keppendur frá Eritreu hverfa. Einn af þeim Weynay Ghebresilasie sem keppti á Ólympíuleikunum í London 2012. Hann hvarf eftir leikana og settist að í Englandi. Hann sagði seinna frá því að hann hefði flúið landið sitt vegna slæmra mannréttinda í Eritreu. Mannréttindasamtökin Human Rights Watch meta stöðuna í Eritreu sem eina þá verstu í heiminum. Eritrea er sex milljóna þjóð í norðaustur Afríku.
Frjálsar íþróttir Eritrea Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira