Hádegisfréttir Bylgjunnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. ágúst 2022 11:31 Hádegisfréttir Bylgjunnar hefjast klukkan 12. Skotárásin á Blönduósi, leikskólamál, umboðsmaður Alþingis og Mikhail Gorbachev verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Ástæðulaust er að fara með mál fyrir dómstóla ef augljóst þykir að neyðarvörn hafi verið beitt, segir fyrrverandi hæstaréttardómari. Maðurinn sem varð fyrir skoti á heimili sínu á Blönduósi og sonur hans eru með stöðu sakbornings í rannsókn lögreglu. Það stendur ekki til að loka alfarið leikskólanum Bakka í Grafarvogi; það er að segja hann mun áfram hýsa leikskólabörn. Foreldrar í hverfinu eru uggandi yfir framtíð skólans. Mikhail Gorbachev, síðasti leiðtogi Sovétríkjanna, er látinn. Hann naut virðingar á Vesturlöndum en var óvinsæll heima fyrir og enn er óvíst hvort hann fær opinbera útför. Umboðsmaður Alþingis segir að heimsfaraldur COVID-19 hafi reynt töluvert á þanþol grunnregla réttarríkisins. Embættið hefur aldrei leyst úr fleiri málum á einu ári en árið 2021. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Var á yfir 200 kílómetra hraða þegar slysið varð Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Hætt eftir tveggja mánaða störf fyrir borgarstjóra Innlent Þota með á þriðja hundrað manns brotlenti í íbúðahverfi Erlent Landlæknir sviptir Kalla Snæ lækningaleyfi Innlent Viktor Arman lést af slysförum á Esjunni Innlent Gáfu fjölskyldu Víglundar draumavél feðganna Innlent Bandarískar herstöðvar verða reistar í Danmörku Erlent Sigldu tveimur flugmóðurskipum lengra en áður út á Kyrrahafið Erlent Umferðarslys austan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Sakhæfi og refsing móður sem myrti eigið barn staðfest Landlæknir sviptir Kalla Snæ lækningaleyfi Engum verið neitað um Fulbright-styrk á Íslandi Umferðarslys austan Selfoss Krefjast tveggja milljarða króna vegna vatnsleiðslunnar Gáfu fjölskyldu Víglundar draumavél feðganna Bein útsending: Skóli og nám í víðum skilningi - breytt heimsmynd Hætt eftir tveggja mánaða störf fyrir borgarstjóra Vill að Þorbjörg Sigríður dragi orð sín til baka „Mikilvægt skref“ að veita Bandaríkjunum aðgang að dönskum herstöðvum Flugu frá Frakklandi með tólf kíló af kókaíni Mannskaði á Indlandi og dagsektum beitt gegn SVEIT Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Var lengi hikandi að selja Ratcliffe laxveiðijarðirnar Var á yfir 200 kílómetra hraða þegar slysið varð Hefja söfnun fyrir geðheilbrigðisúrræði í minningu Bryndísar Klöru Frekar ætti að styrkja forvarnir en reisa minnisvarða um þolendur ofbeldis Hávaðaútköll og maður með ólæti á dvalarheimili Ekki tíminn fyrir stjórnarandstöðu til að stunda tafarleiki „Óásættanlegt“ að ofbeldi fái ekki sömu athygli og veiðigjöld Erlendir ríkisborgarar rúmlega helmingur atvinnulausra Viktor Arman lést af slysförum á Esjunni „Fólk er í áfalli yfir þessu“ Fjölmiðlafrumvarpið „ein allsherjarhefndarför gegn Morgunblaðinu“ „Þingið hefur verið svipt aðhaldi sínu“ Ógn loftslagsbreytinga við fæðuöryggi stórlega vanmetin Fastir á Keflavíkurflugvelli í þrjá daga án útskýringa Hvalurinn kominn út á haf Fastir í flugstöðinni í fjóra daga og Trump-Tesla í Keflavík Sigurður Fannar játar að hafa banað dóttur sinni Sjá meira
Ástæðulaust er að fara með mál fyrir dómstóla ef augljóst þykir að neyðarvörn hafi verið beitt, segir fyrrverandi hæstaréttardómari. Maðurinn sem varð fyrir skoti á heimili sínu á Blönduósi og sonur hans eru með stöðu sakbornings í rannsókn lögreglu. Það stendur ekki til að loka alfarið leikskólanum Bakka í Grafarvogi; það er að segja hann mun áfram hýsa leikskólabörn. Foreldrar í hverfinu eru uggandi yfir framtíð skólans. Mikhail Gorbachev, síðasti leiðtogi Sovétríkjanna, er látinn. Hann naut virðingar á Vesturlöndum en var óvinsæll heima fyrir og enn er óvíst hvort hann fær opinbera útför. Umboðsmaður Alþingis segir að heimsfaraldur COVID-19 hafi reynt töluvert á þanþol grunnregla réttarríkisins. Embættið hefur aldrei leyst úr fleiri málum á einu ári en árið 2021. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Var á yfir 200 kílómetra hraða þegar slysið varð Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Hætt eftir tveggja mánaða störf fyrir borgarstjóra Innlent Þota með á þriðja hundrað manns brotlenti í íbúðahverfi Erlent Landlæknir sviptir Kalla Snæ lækningaleyfi Innlent Viktor Arman lést af slysförum á Esjunni Innlent Gáfu fjölskyldu Víglundar draumavél feðganna Innlent Bandarískar herstöðvar verða reistar í Danmörku Erlent Sigldu tveimur flugmóðurskipum lengra en áður út á Kyrrahafið Erlent Umferðarslys austan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Sakhæfi og refsing móður sem myrti eigið barn staðfest Landlæknir sviptir Kalla Snæ lækningaleyfi Engum verið neitað um Fulbright-styrk á Íslandi Umferðarslys austan Selfoss Krefjast tveggja milljarða króna vegna vatnsleiðslunnar Gáfu fjölskyldu Víglundar draumavél feðganna Bein útsending: Skóli og nám í víðum skilningi - breytt heimsmynd Hætt eftir tveggja mánaða störf fyrir borgarstjóra Vill að Þorbjörg Sigríður dragi orð sín til baka „Mikilvægt skref“ að veita Bandaríkjunum aðgang að dönskum herstöðvum Flugu frá Frakklandi með tólf kíló af kókaíni Mannskaði á Indlandi og dagsektum beitt gegn SVEIT Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Var lengi hikandi að selja Ratcliffe laxveiðijarðirnar Var á yfir 200 kílómetra hraða þegar slysið varð Hefja söfnun fyrir geðheilbrigðisúrræði í minningu Bryndísar Klöru Frekar ætti að styrkja forvarnir en reisa minnisvarða um þolendur ofbeldis Hávaðaútköll og maður með ólæti á dvalarheimili Ekki tíminn fyrir stjórnarandstöðu til að stunda tafarleiki „Óásættanlegt“ að ofbeldi fái ekki sömu athygli og veiðigjöld Erlendir ríkisborgarar rúmlega helmingur atvinnulausra Viktor Arman lést af slysförum á Esjunni „Fólk er í áfalli yfir þessu“ Fjölmiðlafrumvarpið „ein allsherjarhefndarför gegn Morgunblaðinu“ „Þingið hefur verið svipt aðhaldi sínu“ Ógn loftslagsbreytinga við fæðuöryggi stórlega vanmetin Fastir á Keflavíkurflugvelli í þrjá daga án útskýringa Hvalurinn kominn út á haf Fastir í flugstöðinni í fjóra daga og Trump-Tesla í Keflavík Sigurður Fannar játar að hafa banað dóttur sinni Sjá meira