Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 13. september 2022 18:01 Sindri Sindrason les kvöldfréttir Stöðvar 2. Stöð 2 Forseti Íslands gerði stöðu íslenskunnar og fortíðarþrá meðal annars að umtalsefni þegar hann setti Alþingi í dag. Tryggja þyrfti stöðu tungumálsins í stafrænum heimi og sýna þeim sem hingað flyttu og vildu læra íslensku umburðarlyndi. Við fylgjumst með setningu Alþingis í kvöldfréttum Stöðvar 2. Starf Flokks fólksins á Akureyri virðist í algjöru uppnámi eftir að þrjár konur, sem sátu ofarlega á lista flokksins fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar, sökuðu karla í forystu flokksins um andlegt ofbeldi og kynferðislega áreitni. Við verðum í beinni útsendingu frá skrifstofum Flokks fólksins þar sem fundur vegna málsins hófst núna klukkan sex. Slökkviliðsmenn hvaðanæva af landinu voru samankomnir á Akureyri í dag til að fylgjast með brunaæfingu inn í Vaðlaheiðargöngunum sem voru fyllt af reyk. Við sjáum myndir frá æfingunni í kvöldfréttum. Þá verður rætt við formann VR sem íhugar framboð til forseta ASÍ, við kíkjum á skóflustungu að nýjum höfuðstöðvum Icelandair og verðum í beinni útsendingu frá svokallaðri sveppagöngu í Elliðaárdalnum – þar sem gestir og gangandi voru fræddir um sveppi sem finnast í náttúrunni. Að loknum kvöldfréttum er svo þéttur íþróttapakki og við fáum síðan þær Bjarkey Olsen, formann fjárlaganefndar Alþingis og Kristrúnu Frostadóttur, fulltrúa Samfylkingar í fjárlaganefnd í settið í Íslandi í dag til þess að fara yfir nýkynnt fjárlög. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttirnar má hlusta á í beinni útsendingu hér að ofan. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Mikið slegist í miðbænum Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Sjá meira
Starf Flokks fólksins á Akureyri virðist í algjöru uppnámi eftir að þrjár konur, sem sátu ofarlega á lista flokksins fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar, sökuðu karla í forystu flokksins um andlegt ofbeldi og kynferðislega áreitni. Við verðum í beinni útsendingu frá skrifstofum Flokks fólksins þar sem fundur vegna málsins hófst núna klukkan sex. Slökkviliðsmenn hvaðanæva af landinu voru samankomnir á Akureyri í dag til að fylgjast með brunaæfingu inn í Vaðlaheiðargöngunum sem voru fyllt af reyk. Við sjáum myndir frá æfingunni í kvöldfréttum. Þá verður rætt við formann VR sem íhugar framboð til forseta ASÍ, við kíkjum á skóflustungu að nýjum höfuðstöðvum Icelandair og verðum í beinni útsendingu frá svokallaðri sveppagöngu í Elliðaárdalnum – þar sem gestir og gangandi voru fræddir um sveppi sem finnast í náttúrunni. Að loknum kvöldfréttum er svo þéttur íþróttapakki og við fáum síðan þær Bjarkey Olsen, formann fjárlaganefndar Alþingis og Kristrúnu Frostadóttur, fulltrúa Samfylkingar í fjárlaganefnd í settið í Íslandi í dag til þess að fara yfir nýkynnt fjárlög. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttirnar má hlusta á í beinni útsendingu hér að ofan.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Mikið slegist í miðbænum Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Sjá meira