Boehly stingur upp á Stjörnuleik að amerískri fyrirmynd Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2022 07:01 Todd Boehly vill að enska úrvalsdeildin taki blaðsíðu úr bók amerískra íþrótta. Craig Mercer/MB Media/Getty Images Todd Boehly, einn af nýjum eigendum enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, vill taka blaðsíðu úr bók amerískra íþrótta og setja á laggirnar Stjörnuleik í ensku úrvalsdeildinni til að afla fjár fyrir neðri deildir landsins. Boehly þekkir Stjörnuleiki í amerískum íþróttum vel, enda á hann einnig hlut í hafnaboltaliðinu Los Angeles Dodgers og körfuboltaliðinu Los Angeles Lakers. Hann var mættur á SALT-ráðstefnuna í New York í seinustu viku og viðraði þar hugmyndir sínar um breytingar á enskum fótbolta. „Í rauninni vona ég að enska úrvalsdeildin geti lært aðeins af amerískum íþróttum,“ sagði Boehly. „Af hverju er til dæmis ekki sérstakt mót fyrir neðstu fjögur liðin í deildinni? Og af hverju er ekki Stjörnuleikur?“ „Fólk er alltaf að tala um meiri pening fyrir pýramídan,“ hélt Boehly áfram og á þá við deildirnar á Englandi. „MLB [Major League Baseball, bandaríska atvinnumannadeildin í hafnabolta] var með Stjörnuleik í Los Angeles í ár og það söfnuðust 200 milljónir dollara á mánudegi og þriðjudegi. Það væri hægt að hafa Stjörnuleik á milli norðurs og suðurs í ensku úrvalsdeildinni til að afla fjár auðveldlega fyrir pýramídan.“ Chelsea owner Todd Boehly thinks English football could benefit from an All-Star Game: 'MLB did their All-Star Game this year—they made $200M from a Monday and a Tuesday. You could do a North vs. South All-Star Game from the Premier League to fund the pyramid very easily.' ⚾ pic.twitter.com/FzNANzrJ2g— B/R Football (@brfootball) September 13, 2022 Enski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Sjá meira
Boehly þekkir Stjörnuleiki í amerískum íþróttum vel, enda á hann einnig hlut í hafnaboltaliðinu Los Angeles Dodgers og körfuboltaliðinu Los Angeles Lakers. Hann var mættur á SALT-ráðstefnuna í New York í seinustu viku og viðraði þar hugmyndir sínar um breytingar á enskum fótbolta. „Í rauninni vona ég að enska úrvalsdeildin geti lært aðeins af amerískum íþróttum,“ sagði Boehly. „Af hverju er til dæmis ekki sérstakt mót fyrir neðstu fjögur liðin í deildinni? Og af hverju er ekki Stjörnuleikur?“ „Fólk er alltaf að tala um meiri pening fyrir pýramídan,“ hélt Boehly áfram og á þá við deildirnar á Englandi. „MLB [Major League Baseball, bandaríska atvinnumannadeildin í hafnabolta] var með Stjörnuleik í Los Angeles í ár og það söfnuðust 200 milljónir dollara á mánudegi og þriðjudegi. Það væri hægt að hafa Stjörnuleik á milli norðurs og suðurs í ensku úrvalsdeildinni til að afla fjár auðveldlega fyrir pýramídan.“ Chelsea owner Todd Boehly thinks English football could benefit from an All-Star Game: 'MLB did their All-Star Game this year—they made $200M from a Monday and a Tuesday. You could do a North vs. South All-Star Game from the Premier League to fund the pyramid very easily.' ⚾ pic.twitter.com/FzNANzrJ2g— B/R Football (@brfootball) September 13, 2022
Enski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Sjá meira