Van Gaal endanlega hættur í fótbolta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. desember 2022 22:32 Van Gaal veifar áhorfendum í síðasta skipti. AP Photo/Thanassis Stavrakis Louis Van Gaal er hættur sem þjálfari hollenska landsliðsins og í fótbolta yfir höfuð. Þetta staðfesti hann eftir súrt tap Hollands gegn Argentínu í 8-liða úrslitum HM sem fer fram í Katar. Holland lenti tveimur mörkum undir en skoraði tvívegis undir lok leiks sem þýddi að framlengja þurfti leikinn. Ekkert var skorað í framlengingunni og vítaspyrnykeppni þurfti því til að útkljá hvort liðið færi áfram. Þar reyndust Argentína sterkari og er Lionel Messi því kominn í undanúrslit HM. Tapið gegn Argentínu var fyrsta tap hins 71 árs gamla Van Gaal í 20 leikjum síðan hann var ráðinn þjálfari liðsins í ágúst á síðasta ári. Fyrir mót var staðfest að Ronald Koeman myndi taka við eftir HM og nú hefur Van Gaal staðfest að hann væri endanlega hættur. „Ég mun ekki halda áfram sem þjálfari Hollands þar sem um tímabundna ráðningu var að ræða. Þetta er minn allra síðasti leikur. Þetta var í þriðja sinn sem ég tek við liðinu, að þessu sinni spiluðum við 20 leiki og töpuðum ekki einum. Ég mun horfa til baka á frábæran tíma með góðum hóp leikmanna.“ „Ég tel mig ekki hafa verið sigraðan í dag, aðeins í vítaspyrnukeppni.“ „Ég naut tímans sem þjálfari en við duttum úr lek á mjög sársaukafullan hátt. Sérstaklega þar sem ég gerði allt til að koma í veg fyrir að þetta myndi gerast,“ sagði Van Gaal í sínu síðasta viðtali við fjölmiðla. Fótbolti HM 2022 í Katar Holland Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Holland lenti tveimur mörkum undir en skoraði tvívegis undir lok leiks sem þýddi að framlengja þurfti leikinn. Ekkert var skorað í framlengingunni og vítaspyrnykeppni þurfti því til að útkljá hvort liðið færi áfram. Þar reyndust Argentína sterkari og er Lionel Messi því kominn í undanúrslit HM. Tapið gegn Argentínu var fyrsta tap hins 71 árs gamla Van Gaal í 20 leikjum síðan hann var ráðinn þjálfari liðsins í ágúst á síðasta ári. Fyrir mót var staðfest að Ronald Koeman myndi taka við eftir HM og nú hefur Van Gaal staðfest að hann væri endanlega hættur. „Ég mun ekki halda áfram sem þjálfari Hollands þar sem um tímabundna ráðningu var að ræða. Þetta er minn allra síðasti leikur. Þetta var í þriðja sinn sem ég tek við liðinu, að þessu sinni spiluðum við 20 leiki og töpuðum ekki einum. Ég mun horfa til baka á frábæran tíma með góðum hóp leikmanna.“ „Ég tel mig ekki hafa verið sigraðan í dag, aðeins í vítaspyrnukeppni.“ „Ég naut tímans sem þjálfari en við duttum úr lek á mjög sársaukafullan hátt. Sérstaklega þar sem ég gerði allt til að koma í veg fyrir að þetta myndi gerast,“ sagði Van Gaal í sínu síðasta viðtali við fjölmiðla.
Fótbolti HM 2022 í Katar Holland Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira