Smith og Van Gerwen komnir í úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. janúar 2023 22:52 Van Gerwen er kominn í úrslit. Luke Walker/Getty Images Michael Smith og Michael van Gerwen eru komnir í úrslit á HM í pílukasti sem nú fer fram í Alexandra höllinni í Lundúnum. Englendingurinn Smith vann sannfærandi sigur Gabriel Clemens frá Þýskalandi. Smith vann 6 sett gegn aðeins tveimur hjá Smith og er þar með kominn í úrslit í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Smith fór alla leið í úrslit í fyrra en tapaði þá fyrir Peter Wright. MvG WHITEWASHES DIMI! In a repeat of the 2019 final, Michael van Gerwen will face Michael Smith for World Championship glory!MvG defeats Dimitri Van den Bergh in straight sets, averaging 108.28, to secure his place in a sixth World Championship final!#WCDarts | SF pic.twitter.com/Ma5tX7ouvr— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2023 Í hinni undanúrslita viðureigninni áttust við Hollendingurinn Van Gerwen og Dimitri Van den Bergh frá Belgíu. Spennan þar var öllu minni en Van Gerwen vann mjög sannfærandi 6-0 sigur og flaug inn í úrslitin. Það þýðir að við fáum sama úrslitaleik og árið 2019 þegar Smith tapaði fyrir Van Gerwen. Í viðtali eftir sigur sinn fyrr í kvöld sagðist Smith vilja mæta Van Gerwen því hann vildi hefna fyrir tapið 2019. I want revenge! @Michael180Smith wants to put right the wrongs after he lost out to MVG in the 2019 #WorldDartsChampionship Final pic.twitter.com/zTYroFzfGP— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 2, 2023 Úrslitin fara fram á morgun, þriðjudag og til mikils er að vinna. Heimsmeistarinn í pílukasti fær verðlaunafé upp á hálfa milljón punda eða tæpar 86 milljónir íslenskra króna. Sá sem lendir í öðru sæti fær 200 þúsund pund á meðan þeir Clemens og Van den Bergh fá 100 þúsund pund í sinn vasa fyrir að komast alla leið í undanúrslit. Pílukast Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Curry sneri aftur með miklum látum Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ Sjá meira
Englendingurinn Smith vann sannfærandi sigur Gabriel Clemens frá Þýskalandi. Smith vann 6 sett gegn aðeins tveimur hjá Smith og er þar með kominn í úrslit í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Smith fór alla leið í úrslit í fyrra en tapaði þá fyrir Peter Wright. MvG WHITEWASHES DIMI! In a repeat of the 2019 final, Michael van Gerwen will face Michael Smith for World Championship glory!MvG defeats Dimitri Van den Bergh in straight sets, averaging 108.28, to secure his place in a sixth World Championship final!#WCDarts | SF pic.twitter.com/Ma5tX7ouvr— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2023 Í hinni undanúrslita viðureigninni áttust við Hollendingurinn Van Gerwen og Dimitri Van den Bergh frá Belgíu. Spennan þar var öllu minni en Van Gerwen vann mjög sannfærandi 6-0 sigur og flaug inn í úrslitin. Það þýðir að við fáum sama úrslitaleik og árið 2019 þegar Smith tapaði fyrir Van Gerwen. Í viðtali eftir sigur sinn fyrr í kvöld sagðist Smith vilja mæta Van Gerwen því hann vildi hefna fyrir tapið 2019. I want revenge! @Michael180Smith wants to put right the wrongs after he lost out to MVG in the 2019 #WorldDartsChampionship Final pic.twitter.com/zTYroFzfGP— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 2, 2023 Úrslitin fara fram á morgun, þriðjudag og til mikils er að vinna. Heimsmeistarinn í pílukasti fær verðlaunafé upp á hálfa milljón punda eða tæpar 86 milljónir íslenskra króna. Sá sem lendir í öðru sæti fær 200 þúsund pund á meðan þeir Clemens og Van den Bergh fá 100 þúsund pund í sinn vasa fyrir að komast alla leið í undanúrslit.
Pílukast Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Curry sneri aftur með miklum látum Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ Sjá meira