Við greinum einnig frá því að fleiri konur en áður leita nú í Konukot og þær eru margar með erfiðari fíknivanda en þaður. Forstöðukona segir þær lifa undir hælnum á þeim sem útvegi þeim fíkniefni.
Mikil spenna er í kringum loðnuveiðarnar en það er gjarnan mikið happdrætti hvað þær skila miklum tekjum í þjóðarbúið. Unga kynslóðin sleppti hins vegar fram af sér beislinu í dag og lét hvorki verkföll né stríð í heiminum hafa áhrif á einlæga gleði sína á öskudeginum.
Þetta og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.