Enginn spilað meira en Bruno Fernandes Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2023 08:01 Bruno Fernandes fær ekki mikla hvíld. Getty Images Bruno Fernandes, miðjumaður Manchester United, verður seint sagður latur knattspyrnumaður. Enginn leikmaður í bestu fimm deildum Evrópu hefur spilað meira en Portúgalinn á þessari leiktíð. Manchester United vann 1-0 útisigur á Real Betis frá Spáni á fimmtudaginn var. Bruno Fernandes var í byrjunarliði Man United þó svo að félagið hefði unnið fyrri leik liðanna 4-1 á Old Trafford. Þetta var 43. leikur hans í treyju Man Utd á tímabilinu. Einnig hefur hann spilað 11 landsleiki og leikirnir á yfirstandandi leiktíð þar af leiðandi orðnir 54. Man United á að lágmarki eftir 15 leiki á leiktíðinni, líklega fleiri, og þá er Bruno í landsliðshóp Portúgals sem mæta Liechtenstein og Lúxemborg í undankeppni EM 2024 síðar í þessum mánuði. Þrátt fyrir gríðarlegt álag þá virðist ekkert hægjast á Bruno. Hann var enn á fullu rétt áður en hann var tekinn af velli gegn Betis á fimmtudag. Klukkaði hann þar 68 mínútur sem þýðir að hann hefur nú spilað 3751 mínútur á leiktíðinni. Enginn leikmaður efstu fimm deilda Evrópu hefur spilað meira. Bruno Fernandes has played the most minutes of any player in Europe s top five leagues this season, including goalkeepers: 3751.David de Gea is next on 3690. Erik ten Hag s faith in Fernandes is total, both for stamina + tactics.#MUFC @TheAthleticFChttps://t.co/C3IrQq3EDp— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) March 17, 2023 Venjulega eru það markverðir sem toppa lista yfir spilaðar mínútur og er einn slíkur í öðru sæti. Það er David De Gea, samherji Bruno hjá Man Utd. Sá hefur spilað 3690 mínútur á leiktíðinni. Í 3. sæti er svo Vinícius Júnior með 3510 mínútur spilaðar. Landsleikir eru ekki teknir með í myndina en ef svo væri þá væri Bruno enn lengra á undan De Gea yfir mínútur spilaðar. Það má reikna með að Bruno verði í byrjunarliði Man United í dag þegar liðið mætir Fulham í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Hefst leikurinn klukkan 16.30 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Manchester United vann 1-0 útisigur á Real Betis frá Spáni á fimmtudaginn var. Bruno Fernandes var í byrjunarliði Man United þó svo að félagið hefði unnið fyrri leik liðanna 4-1 á Old Trafford. Þetta var 43. leikur hans í treyju Man Utd á tímabilinu. Einnig hefur hann spilað 11 landsleiki og leikirnir á yfirstandandi leiktíð þar af leiðandi orðnir 54. Man United á að lágmarki eftir 15 leiki á leiktíðinni, líklega fleiri, og þá er Bruno í landsliðshóp Portúgals sem mæta Liechtenstein og Lúxemborg í undankeppni EM 2024 síðar í þessum mánuði. Þrátt fyrir gríðarlegt álag þá virðist ekkert hægjast á Bruno. Hann var enn á fullu rétt áður en hann var tekinn af velli gegn Betis á fimmtudag. Klukkaði hann þar 68 mínútur sem þýðir að hann hefur nú spilað 3751 mínútur á leiktíðinni. Enginn leikmaður efstu fimm deilda Evrópu hefur spilað meira. Bruno Fernandes has played the most minutes of any player in Europe s top five leagues this season, including goalkeepers: 3751.David de Gea is next on 3690. Erik ten Hag s faith in Fernandes is total, both for stamina + tactics.#MUFC @TheAthleticFChttps://t.co/C3IrQq3EDp— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) March 17, 2023 Venjulega eru það markverðir sem toppa lista yfir spilaðar mínútur og er einn slíkur í öðru sæti. Það er David De Gea, samherji Bruno hjá Man Utd. Sá hefur spilað 3690 mínútur á leiktíðinni. Í 3. sæti er svo Vinícius Júnior með 3510 mínútur spilaðar. Landsleikir eru ekki teknir með í myndina en ef svo væri þá væri Bruno enn lengra á undan De Gea yfir mínútur spilaðar. Það má reikna með að Bruno verði í byrjunarliði Man United í dag þegar liðið mætir Fulham í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Hefst leikurinn klukkan 16.30 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira