Ekki búist við að vetrarfærðin endist lengi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. mars 2023 00:01 Svona var ástandið á Kirkjubæjarklaustri í dag. Ekki er þó von á frekari vetrarfærð þegar líður á vikuna. aðsend Ekki er búist við að vetrarfærðin endist þegar líður á vikuna. Gul viðvörun verður í gildi á mánudag á Austfjörðum en hlýindi eru í kortunum. „Uppsöfnuð úrkoma gæti verið ansi mikil næstu vikuna en um næstu helgi erum við að horfa fram á 2 til 8 stiga hita,“ segir Marcel de Vries veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Gul viðvörun rennur úr gildi á Suðausturlandi á miðnætti en áfram verður gul viðvörun á Austfjörðum. Þar er enn búist við snjókomu eða skafrenningi og 10-18 m/s. Lóan virðist því hafa komið á réttum tíma hvað Suðurland varðar. Til hennar sást á Eyrarbakka og Sandgerði í dag. Hún kom á nokkuð hefðbundnum tíma í ár, síðustu viku marsmánaðar. Ofankoma var mikil á Suðurlandi í dag. Lítið skyggni olli samgöngutruflunum en hringveginum milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs var um tíma lokað og var fjöldi ferðamanna veðurtepptur á Kirkjubæjarklaustri síðdegis. Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Komnir í blíðu í Vík eftir að hafa festst í blindbyl Tugir ferðamanna voru veðurtepptir í Skaftárskála á Kirkjubæjarklaustri um fjögur leytið í dag. Vel tókst til við að losa bíla og eru nú flestir ferðamenn mættir í blíðuna í Vík. 26. mars 2023 18:31 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Sjá meira
„Uppsöfnuð úrkoma gæti verið ansi mikil næstu vikuna en um næstu helgi erum við að horfa fram á 2 til 8 stiga hita,“ segir Marcel de Vries veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Gul viðvörun rennur úr gildi á Suðausturlandi á miðnætti en áfram verður gul viðvörun á Austfjörðum. Þar er enn búist við snjókomu eða skafrenningi og 10-18 m/s. Lóan virðist því hafa komið á réttum tíma hvað Suðurland varðar. Til hennar sást á Eyrarbakka og Sandgerði í dag. Hún kom á nokkuð hefðbundnum tíma í ár, síðustu viku marsmánaðar. Ofankoma var mikil á Suðurlandi í dag. Lítið skyggni olli samgöngutruflunum en hringveginum milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs var um tíma lokað og var fjöldi ferðamanna veðurtepptur á Kirkjubæjarklaustri síðdegis.
Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Komnir í blíðu í Vík eftir að hafa festst í blindbyl Tugir ferðamanna voru veðurtepptir í Skaftárskála á Kirkjubæjarklaustri um fjögur leytið í dag. Vel tókst til við að losa bíla og eru nú flestir ferðamenn mættir í blíðuna í Vík. 26. mars 2023 18:31 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Sjá meira
Komnir í blíðu í Vík eftir að hafa festst í blindbyl Tugir ferðamanna voru veðurtepptir í Skaftárskála á Kirkjubæjarklaustri um fjögur leytið í dag. Vel tókst til við að losa bíla og eru nú flestir ferðamenn mættir í blíðuna í Vík. 26. mars 2023 18:31