Kolbrún ætlar sér formannsstólinn hjá BHM Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. apríl 2023 15:08 Kolbrún Halldórsdóttir var í tíu ár þingmaður fyrir Vinstri græna og gegndi árið 2009 stöðu umhverfisráðherra. Kolbrún Halldórsdóttir, varaformaður BHM, fyrrverandi ráðherra og leikstjóri, hefur ákveðið að gefa kost á sér til formanns BHM. Friðrik Jónsson hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs. Kolbrún upplýsir um framboð sitt í tölvupósti til aðildarfélaga BHM í dag. Kolbrún gegnir í dag stöðu formanns Félags leikstjóra á Íslandi og segir að stjórn félagsins leiti nú að nýjum formanni. Kolbrún hefur ein tilkynnt framboð sitt til formanns. Frestur til framboðs rennur út þann 26. apríl. Að neðan má sjá póst Kolbrúnar í heild sinni. Kæru félagar! Á formannaráðsfundi 29.03. sl. kvaddi ég mér hljóðs og sagði ykkur frá hugleiðingum mínum varðandi framboð í embætti formanns BHM, -í ljósi þess að Friðrik hafði þá tilkynnt að hann myndi ekki gefa kost á sér til endurkjörs á aðalfundinum 25. maí. Ég sagði ykkur að ég hefði íhugað vel hvatningar um framboð, sem til mín höfðu borist, og komist að þeirri niðurstöðu að kraftar mínir og reynsla af starfi varaformanns kynnu að nýtast bandalaginu vel í verkefnunum framundan. Ég væri því tilbúin að gefa kost á mér í embætti formanns BHM til næstu tveggja ára. Með þessum pósti vildi ég láta ykkur vita að ég hef kynnt stjórn Félags leikstjóra á Íslandi þessi áform mín og þar hefur nú verið sett í gang leit að nýjum formanni FLÍ. Þá hef ég einnig sett málið í þann farveg sem lög BHM gera ráð fyrir og tilkynnt um framboð mitt í embætti formanns til framboðsnefndar BHM og kjörstjórnar. Þetta vildi ég upplýsa ykkur um. Með kærri kveðju, Kolbrún Vistaskipti Félagasamtök Vinnumarkaður Tengdar fréttir Friðrik sækist ekki eftir endurkjöri Friðrik Jónsson, formaður Bandalags háskólamanna (BHM), mun ekki sækjast eftir endurkjöri þegar formannskjör bandalagsins fer fram í vor. Hann segist kveðja hlutverk sitt sáttur. 30. mars 2023 16:21 BHM náð samkomulagi við ríki og borg um efni nýrra samninga BHM hefur náð rammasamkomulagi við fulltrúa ríkis og Reykjavíkurborgar um meginefni nýrra kjarasamninga aðildarfélaga bandalagsins. Samkomulagið er til tólf mánaða en á næstu dögum munu aðildarfélög eiga fundi með ríki og borg til að klára endanlega samninga. Stefnt er að því að ljúka sambærilegu samkomulagi við Samband íslenskra sveitarfélaga innan tíðar. 30. mars 2023 16:32 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Kolbrún upplýsir um framboð sitt í tölvupósti til aðildarfélaga BHM í dag. Kolbrún gegnir í dag stöðu formanns Félags leikstjóra á Íslandi og segir að stjórn félagsins leiti nú að nýjum formanni. Kolbrún hefur ein tilkynnt framboð sitt til formanns. Frestur til framboðs rennur út þann 26. apríl. Að neðan má sjá póst Kolbrúnar í heild sinni. Kæru félagar! Á formannaráðsfundi 29.03. sl. kvaddi ég mér hljóðs og sagði ykkur frá hugleiðingum mínum varðandi framboð í embætti formanns BHM, -í ljósi þess að Friðrik hafði þá tilkynnt að hann myndi ekki gefa kost á sér til endurkjörs á aðalfundinum 25. maí. Ég sagði ykkur að ég hefði íhugað vel hvatningar um framboð, sem til mín höfðu borist, og komist að þeirri niðurstöðu að kraftar mínir og reynsla af starfi varaformanns kynnu að nýtast bandalaginu vel í verkefnunum framundan. Ég væri því tilbúin að gefa kost á mér í embætti formanns BHM til næstu tveggja ára. Með þessum pósti vildi ég láta ykkur vita að ég hef kynnt stjórn Félags leikstjóra á Íslandi þessi áform mín og þar hefur nú verið sett í gang leit að nýjum formanni FLÍ. Þá hef ég einnig sett málið í þann farveg sem lög BHM gera ráð fyrir og tilkynnt um framboð mitt í embætti formanns til framboðsnefndar BHM og kjörstjórnar. Þetta vildi ég upplýsa ykkur um. Með kærri kveðju, Kolbrún
Kæru félagar! Á formannaráðsfundi 29.03. sl. kvaddi ég mér hljóðs og sagði ykkur frá hugleiðingum mínum varðandi framboð í embætti formanns BHM, -í ljósi þess að Friðrik hafði þá tilkynnt að hann myndi ekki gefa kost á sér til endurkjörs á aðalfundinum 25. maí. Ég sagði ykkur að ég hefði íhugað vel hvatningar um framboð, sem til mín höfðu borist, og komist að þeirri niðurstöðu að kraftar mínir og reynsla af starfi varaformanns kynnu að nýtast bandalaginu vel í verkefnunum framundan. Ég væri því tilbúin að gefa kost á mér í embætti formanns BHM til næstu tveggja ára. Með þessum pósti vildi ég láta ykkur vita að ég hef kynnt stjórn Félags leikstjóra á Íslandi þessi áform mín og þar hefur nú verið sett í gang leit að nýjum formanni FLÍ. Þá hef ég einnig sett málið í þann farveg sem lög BHM gera ráð fyrir og tilkynnt um framboð mitt í embætti formanns til framboðsnefndar BHM og kjörstjórnar. Þetta vildi ég upplýsa ykkur um. Með kærri kveðju, Kolbrún
Vistaskipti Félagasamtök Vinnumarkaður Tengdar fréttir Friðrik sækist ekki eftir endurkjöri Friðrik Jónsson, formaður Bandalags háskólamanna (BHM), mun ekki sækjast eftir endurkjöri þegar formannskjör bandalagsins fer fram í vor. Hann segist kveðja hlutverk sitt sáttur. 30. mars 2023 16:21 BHM náð samkomulagi við ríki og borg um efni nýrra samninga BHM hefur náð rammasamkomulagi við fulltrúa ríkis og Reykjavíkurborgar um meginefni nýrra kjarasamninga aðildarfélaga bandalagsins. Samkomulagið er til tólf mánaða en á næstu dögum munu aðildarfélög eiga fundi með ríki og borg til að klára endanlega samninga. Stefnt er að því að ljúka sambærilegu samkomulagi við Samband íslenskra sveitarfélaga innan tíðar. 30. mars 2023 16:32 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Friðrik sækist ekki eftir endurkjöri Friðrik Jónsson, formaður Bandalags háskólamanna (BHM), mun ekki sækjast eftir endurkjöri þegar formannskjör bandalagsins fer fram í vor. Hann segist kveðja hlutverk sitt sáttur. 30. mars 2023 16:21
BHM náð samkomulagi við ríki og borg um efni nýrra samninga BHM hefur náð rammasamkomulagi við fulltrúa ríkis og Reykjavíkurborgar um meginefni nýrra kjarasamninga aðildarfélaga bandalagsins. Samkomulagið er til tólf mánaða en á næstu dögum munu aðildarfélög eiga fundi með ríki og borg til að klára endanlega samninga. Stefnt er að því að ljúka sambærilegu samkomulagi við Samband íslenskra sveitarfélaga innan tíðar. 30. mars 2023 16:32