Håland og Kerr best að mati íþróttablaðamanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. maí 2023 17:00 Bestu leikmenn Englands. Vísir/Getty Images Erling Braut Håland, framherji Manchester City, og Sam Kerr, framherji Chelsea, voru valin bestu leikmenn tímabilsins af íþróttablaðamönnum á Englandi. Samband íþróttablaðamanna [e. Football Writers' Association] hefur valið bestu leikmenn tímabilsins í efstu deildum ensku knattspyrnunnar. Håland vann með yfirburðum en hann fékk alls 82 prósent allra atkvæða. Þar á eftir kom Arsenal tvíeykið Bukayo Saka and Martin Ödegaard. 72% of the votes A landslide win for Haaland - biggest margin since the #PL began!Thoughts on the top 5? #bbcfootball pic.twitter.com/jQtjdYQ7Xg— Match of the Day (@BBCMOTD) May 12, 2023 Håland hefur átt magnað tímabil og er nú þegar búinn að slá markamet ensku úrvalsdeildarinnar. Hann hefur skorað 35 mörk og gefið 7 stoðsendingar í aðeins 32 leikjum. Kerr hefur einnig átt gott tímabil en ásamt því að skora 10 mörk í 18 leikjum þá er hún prímusmótorinn í liði Chelsea sem stefnir á að verða Englandsmeistari enn eitt árið. Alls hefur Kerr skorað 26 mörk í 34 leikjum á tímabilinu. Þetta er annað árið í röð sem hún hlýtur nafnbótina. Sam Kerr wins the FWA Women's Footballer of the Year award for the second straight season pic.twitter.com/cd8vRgVBbg— B/R Football (@brfootball) May 12, 2023 Rachel Daly, leikmaður Aston Villa og markahæsti leikmaður deildarinnar, endaði í 2. sæti á meðan Lauren James, samherji Kerr hjá Chelsea, var þriðja. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira
Samband íþróttablaðamanna [e. Football Writers' Association] hefur valið bestu leikmenn tímabilsins í efstu deildum ensku knattspyrnunnar. Håland vann með yfirburðum en hann fékk alls 82 prósent allra atkvæða. Þar á eftir kom Arsenal tvíeykið Bukayo Saka and Martin Ödegaard. 72% of the votes A landslide win for Haaland - biggest margin since the #PL began!Thoughts on the top 5? #bbcfootball pic.twitter.com/jQtjdYQ7Xg— Match of the Day (@BBCMOTD) May 12, 2023 Håland hefur átt magnað tímabil og er nú þegar búinn að slá markamet ensku úrvalsdeildarinnar. Hann hefur skorað 35 mörk og gefið 7 stoðsendingar í aðeins 32 leikjum. Kerr hefur einnig átt gott tímabil en ásamt því að skora 10 mörk í 18 leikjum þá er hún prímusmótorinn í liði Chelsea sem stefnir á að verða Englandsmeistari enn eitt árið. Alls hefur Kerr skorað 26 mörk í 34 leikjum á tímabilinu. Þetta er annað árið í röð sem hún hlýtur nafnbótina. Sam Kerr wins the FWA Women's Footballer of the Year award for the second straight season pic.twitter.com/cd8vRgVBbg— B/R Football (@brfootball) May 12, 2023 Rachel Daly, leikmaður Aston Villa og markahæsti leikmaður deildarinnar, endaði í 2. sæti á meðan Lauren James, samherji Kerr hjá Chelsea, var þriðja.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti