Nýtt bóluefni gegn meningókokkum vekur miklar vonir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. maí 2023 06:56 Íbúar í Úganda bíða þess að fá bólusetningu við meningókokkum. Getty/Andrew Caballero-Reynolds Nýtt bóluefni gegn meningókokkum hefur vakið vonir um að hægt verði að koma í veg fyrir nær öll tilfelli heilahimnubólgu af völdum bakteríusýkinganna, sem eru taldar valda 250 þúsund dauðsföllum í heiminum á ári hverju. Bóluefnið NmCV-5, þróað af Serum Institute of India og alþjóðaheilbrigðissamtökunum Path, virðist veita góða vernd gegn þeim fimm tegundum meningókokka sem finnst í Afríku, þar sem 60 prósent dauðsfalla eiga sér stað. Meðal þessara fimm afbrigða er nýtt afbrigði, X, sem virðist smitast auðveldlega á milli fólks og hefur ekki svarað þeim bóluefnum sem þegar eru á markaði. Flest dauðsföllin í Afríku eiga sér stað á svokölluðu „heilahimnubólgubelti“ sem nær frá Gambíu og Senegal í vestri til Eþíópíu í austri. Rannsóknir hafa leitt í ljós að fólk í Afríku er tvöfalt líklegra en aðrir til að glíma við langvarandi vandamál vegna heilahimnubólgu vegna þess hversu seint sjúkdómurinn er greindur og meðhönldlaður. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin stefnir að því markmiði að fækka tilfellum þar sem hægt er að koma í veg fyrir heilahimnubólgu með bóluefnum um 50 prósent fyrir árið 2030 og dauðsföllum um 70 prósent. Guardian greindi frá. Heilbrigðismál Lyf Bólusetningar Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Bóluefnið NmCV-5, þróað af Serum Institute of India og alþjóðaheilbrigðissamtökunum Path, virðist veita góða vernd gegn þeim fimm tegundum meningókokka sem finnst í Afríku, þar sem 60 prósent dauðsfalla eiga sér stað. Meðal þessara fimm afbrigða er nýtt afbrigði, X, sem virðist smitast auðveldlega á milli fólks og hefur ekki svarað þeim bóluefnum sem þegar eru á markaði. Flest dauðsföllin í Afríku eiga sér stað á svokölluðu „heilahimnubólgubelti“ sem nær frá Gambíu og Senegal í vestri til Eþíópíu í austri. Rannsóknir hafa leitt í ljós að fólk í Afríku er tvöfalt líklegra en aðrir til að glíma við langvarandi vandamál vegna heilahimnubólgu vegna þess hversu seint sjúkdómurinn er greindur og meðhönldlaður. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin stefnir að því markmiði að fækka tilfellum þar sem hægt er að koma í veg fyrir heilahimnubólgu með bóluefnum um 50 prósent fyrir árið 2030 og dauðsföllum um 70 prósent. Guardian greindi frá.
Heilbrigðismál Lyf Bólusetningar Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira