Skýrist af alþjóðavæðingu og fjölgun innflytjenda Ólafur Björn Sverrisson skrifar 14. júní 2023 12:22 Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands. Vísir/Egill Háskóla Íslands bárust tæplega tvö þúsund erlendar umsóknir um nám fyrir næsta skólaár. Árið 2016 voru erlendu umsóknirnar rétt rúmlega eitt þúsund. Rektor fagnar fjölgun umsækjenda. Alls bárust Háskólanum tæplega 9.500 umsóknir um grunn- og framhaldsnám fyrir næsta skólaár. Umsóknum fjölgar í ár um rúmlega sex prósent eftir lækkun í fyrra. Jón Atli Benediktsson rektor Háskólans segir þetta gleðitíðindi. „Ef ég tek nokkur dæmi þá er mikil fjölgun í verkfræði og náttúruvísindum, það er talsverð breyting þar. Svo er fjölgun í heilbrigðisvísindum og til að mynda í íslensku, sem er mjög ánægjulegt að sjá,“ segir Jón Atli í samtali við fréttastofu. Tvö þúsund erlendar umsóknir bárust, sem er tvöföldun frá árinu 2016. Íslenska sem annað mál er langvinsælasta grein skólans með 640 umsóknir og nemur fjölgunin þriðjungi. „Það er bara ánægjulegt að íslenska sem annað mál er mjög vinsæl. Þarna gegnir Háskóli Íslands sínu samfélagslega hlutverki. Þetta er bara grein sem við veðrum að halda áfram að efla.“ Engar fjöldatakmarkanir eru á greininni og ekki stendur til að breyta því. Fjölgunin skýrist hvort tveggja af meiri alþjóðavæðingu í háskólasamfélaginu og fjölgun innflytjenda. „Varðandi fjölgun erlendra umsókna almennt séð, þá er jú alþjóðavæðing en svo er líka orðspor Háskóla Íslands á erlendum vettvangi mjög gott.“ Umsóknum karla fjölgaði einnig um 13 prósent en ráðist var í átak í vor til að fjölgja umsóknum karlamegin í ráðuneyti háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunar. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra málaflokksins ræddi 13 prósent fjölgun karlkyns umsækjenda í Bítinu: „Við bara höldum áfram á þeirri braut á næstu árum, og ég fagna því að sjá þetta,“ segir Jón Atli að lokum. Háskólar Skóla - og menntamál Reykjavík Innflytjendamál Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Sjá meira
Alls bárust Háskólanum tæplega 9.500 umsóknir um grunn- og framhaldsnám fyrir næsta skólaár. Umsóknum fjölgar í ár um rúmlega sex prósent eftir lækkun í fyrra. Jón Atli Benediktsson rektor Háskólans segir þetta gleðitíðindi. „Ef ég tek nokkur dæmi þá er mikil fjölgun í verkfræði og náttúruvísindum, það er talsverð breyting þar. Svo er fjölgun í heilbrigðisvísindum og til að mynda í íslensku, sem er mjög ánægjulegt að sjá,“ segir Jón Atli í samtali við fréttastofu. Tvö þúsund erlendar umsóknir bárust, sem er tvöföldun frá árinu 2016. Íslenska sem annað mál er langvinsælasta grein skólans með 640 umsóknir og nemur fjölgunin þriðjungi. „Það er bara ánægjulegt að íslenska sem annað mál er mjög vinsæl. Þarna gegnir Háskóli Íslands sínu samfélagslega hlutverki. Þetta er bara grein sem við veðrum að halda áfram að efla.“ Engar fjöldatakmarkanir eru á greininni og ekki stendur til að breyta því. Fjölgunin skýrist hvort tveggja af meiri alþjóðavæðingu í háskólasamfélaginu og fjölgun innflytjenda. „Varðandi fjölgun erlendra umsókna almennt séð, þá er jú alþjóðavæðing en svo er líka orðspor Háskóla Íslands á erlendum vettvangi mjög gott.“ Umsóknum karla fjölgaði einnig um 13 prósent en ráðist var í átak í vor til að fjölgja umsóknum karlamegin í ráðuneyti háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunar. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra málaflokksins ræddi 13 prósent fjölgun karlkyns umsækjenda í Bítinu: „Við bara höldum áfram á þeirri braut á næstu árum, og ég fagna því að sjá þetta,“ segir Jón Atli að lokum.
Háskólar Skóla - og menntamál Reykjavík Innflytjendamál Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Sjá meira